Vikan


Vikan - 18.07.1985, Side 28

Vikan - 18.07.1985, Side 28
Hér ar „Höppinn" kominn út í sólina og vörubíll meö krana kominn á stað- Og hér er húsið komið á áfangastað i Reykjavík. Hinrik styður við hjól af inn til þess að lyfta húsinu af. öðrum bil sem honum áskotnaðist í bilapartaleiðangri í Noregi. En það er önnursaga . . . 6000 kílómetra eftir„gammelt, rustent skrammel" Texti: Siguröur G. Tómasson Ljósmyndir: Kristján Magnússon, Ragnar Th. Sigurðsson, Helgi Magnússon og HinrikThorarensen Líklega eru fáir sjúkdómar ill- vígari og þrálátari en slæm bíla- della. Þessi sjúkdómur hefur þó eins og inflúensan mörg afbrigði og líklega eru þau mismunandi slæm eins og hún. Ein er sú tegund bfladellu sem reynst hefur hvað erfiðast að lækna. Það er áhugi á gömlum bflum. Lengi vel var ekki mikið um þaö á íslandi að menn væru illa haldnir af þessari tegund. Þó þekktist það. Árið 1963 er sagt frá bfl af gerðinni Cord í Vikunni en sú bflategund sofnaöi svefninum langa á kreppu- árunum. 1 greininni í Vikunni var reyndar frá því skýrt að bfla- tegund þessi væri væntanleg á markaö aftur. Ekki er mér kunnugt um hvort af því varð, en einnig er sagt frá eina bflnum þessarar tegundar sem hingað kom og var, þegar hér var komið sögu, geymdur í skúr uppi viö Reynisvatn. Hann var ekki alveg einn þama því í skúmum eöa við hann vom líka tveir aðrir gamlir Hinrik Thorarenssn við upphaf öku- ferðar frá Kaupmannahöfn til Barcelona. Hann stendur við bílinn sem þeir fálagar notuðu til ferðar- innar, Dodge Powerwagon. 28 Vikan 29. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.