Menntamál - 01.10.1946, Qupperneq 3

Menntamál - 01.10.1946, Qupperneq 3
MENNTAMÁL XIX., 4. OKTÓBER 1946 Ný kennslustofnun Viðtal við Valborgu Sigurðardóttur skólastjóra . „Það er ný skólastofn- un, sem þér veitið for- stöðu?“ segir ritstjóri Menntamála við ungfrú Valborgu Sigurðardóttur, þegar hann hefur hitt hana til þess að fá hjá henni fréttir handa tíma- ritinu. „Já, hún er alger nýj- ung hér á landi,“ svarar ungfrúin. „Og hvert er ætlunar- verk skólans?" „Ætlunarverk hans er að búa forstöðukonur og starfsstúlkur barnaheim- ila undir starf sitt. En ýmiss konar barnaheimili, leikskólar, dagheimili og vistarheimili, eru nauðsynleg, í öllum stærri bæjum að minnsta kosti. Uppeldisskilyrðin eru þannig.“ „Og hvað hafið þér þá helzt í huga?“ „Til dæmis þrengsli á heimilunum og vöntun á hæfi- legum leikvangi í kringum húsin og annríki mæðranna, bæði þeirra, sem einar síns liðs verða að sjá um mann-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.