Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 7

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 7
Þá tók mamma utan um drenginn sinn og faðmaði hann að sér... „Var kannski erfitt að fara á fætur á morgnana í sumar?" „Ég sofnaði aftur, — jrrisvar sinnum.“ „Varð bóndinn þá reiður?“ „Já, í seinasta skiptið... En þetta var á fyrstu dögunum, sem ég var þarna. Eftir það kom það aldrei fyrir.“ „Kom þá ekkert annað leiðinlegt fyrir þig, vinur minn?“ spurði mamma, ... „þú hefur vonandi ekki haft hönd á neinu, sem þú áttir ekki?“ „Nei, mamma, — það kom aldrei fyrir," svaraði Hans ákveðinn. „Eða verið hortugur og neitað því, sem hjónin báðu þig að gera?“ „Nei, — aldrei nokkurn tíma.“ „Var vinnan þér kannski erfið? ... Þú ert nú svo stór og sterkur eftir aldri, og Björn í Mörk hefur orð fyrir að vera sanngjarn við börn og unglinga — og ekki um of kröfuharður." Hans litli þagði, og mamma hélt áfram: „Gaztu kannski ekki alltaf lokið þeim verkum, sem þú áttir að vinna?" „Jú,... jú, jú,.. . það .. . það held ég áreiðanlega," stamaði hann. Móðir hans andvarpaði.. . „En hvað getur það þá hafa verið, barnið mitt?“ „Ég veit jjað ekki, mamma, — ég hef alls enga hugmyntl um jjað," svaraði Hans litli og tárin runnu niður kinnar hans... „Ég.. . ég hélt, að ég yrði boðinn, — en svo fengu allir hinir strákarnir boðsbréf, en — það kom ekkert til mín.“ Mamma strýkur hár drengsins síns. Hún ætlar ekki að spyrja hann um meira. Hans getur ekki stillt sig lengur og grætur ákaft nokkra stund. Honum er jtetta mikið tilfinningamál. Þau þegja bæði töluvert lengi. Síðan segir mamma: „Nú er bezt, að jtú farir að hátta, blessaður drengurinn minn. Pabbi ætlaði að tala um Jretta við þig, en svo kom okkur saman um, að ég skyldi heldur gera Jrað. Pabba þykir þetta mjög leitt, hann langar svo mikið til, að Jrú verðir duglegur drengur.. . ]á, farðu nú að hátta, dreng- urinn minn, pabbi kemur bráðum, og þá skal ég tala við hann um þetta." Hans litli gekk fram, og sorg hans var meiri en nokkru sinni fyrr. Skömmu seinna töluðu foreldrar Hans litla saman um þá raunalegu staðreynd, að drengnum þeirra var ekki boðið til jólahátíðarinnar á sumardvalarstað hans, eins og hinum drengjunum. „Ég hef alltaf haldið, að hann mundi verða duglegur og áreiðanlegur drengur," sagði faðir hans. „Það hef ég líka alltaf haldið," sagði móðir hans, „hann er sífellt svo iðinn og duglegur heima." „Og gerir hann sér enga sérstaka grein fyrir, af hvaða ástæðum jretta muni vera?“ „Nei, ekki aðrar en þær, sem ég var að segja þér áðan.“ Faðirinn horfði hljóður og alvarlegur fram fyrir sig. „Þetta er mjög leiðinlegt," mælti hann. „Sören og Magnús hafa báðir spurt mig um það í dag, hvort Hans færi ekki, og ég varð auðvitað að segja sem var, að honum hefði ekki enn verið boðið.. . Að sjálfsögðu hlýtur eitt- hvað að vera að, — eitthvað, sem fundið er að drengnum, þó að við áttum okkur ekki á Jtví, hvað það muni vera. Og þegar jólin eru liðin, ætla ég að fara til Björns í Mörk og ræða málið við hann.“ „En gætirðu ekki gert J^að fyrir jólin, góði minn?“ spurði hún með gætni. „Nei, það get ég einmitt ekki, — því að Jíá er eins og ég sé að mælast til, að hann bjóði honum.. . Nei, nú 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.