Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 12

Æskan - 01.11.1971, Síða 12
lifðu honum til heiðurs. Og svo ætlaði hann að biðja heilagan Frans um að lækna Violettu. Pepino var ekki í nokkrum vafa um, að Jjessi uppáhalds dýrlingur hans mundi bænheyra hann, ef hann fengi bara að sjá hana Violettu. Um allt Jjetta hafði Pepino l'ræð/t hjá föður Damico, sem talaði um hinn heilaga Frans á alveg sérstakan hátt, rétt eins og hann væri enn lifandi maður, sem maður gat átt von á að hitta, er maður gekk fyrir horn á torginu í Assísi eða beygði inn í einhverja Jsröngu götuna. Þar að auki var um að ræða fordæmi fyrir Jiessu. Giani vinur hans, sonur Niccolos ekils, hafði farið með veika kettlinginn sinn niður í grafhvelfinguna og hafði beðið heilagan Frans um að lækna hann. Og kettlingnum hafði batnað, að minnsta kosti næstum alveg. Að vísu dró hann afturfæturna enn svolítið á eftir sér, en hann var að minnsta kosti ekki dauður. Pepino var alveg sann- færður um, að dæi Violetta, Jjá væri einnig öllu lokið, hvað hann sjálfan snerti. „Þú skalt aldrei gefast upp fyrir neii“ Með mikilli fyrirhöfn tókst Pepino loks að fá veiku ösnuna til Jiess að rísa á fætur. Hún átti erfitt með Jrað og skalf á beinunum. Síðan rak hann hana eftir krókótt- um götum Assísi og upp eítir fjallshlíðinni í átt til dóm- kirkjunnar. Hann notaði keyrið eins lítið og mögulegt var, en lét vel að henni og bað hana að gefast ekki upp. Við hið fagra, tvöfalda hlið fyrir framan kirkjuna bað hann bróður Bernardo, sem hafði umsjón með grafhvelf- ingunni, um leyfi til Jjess að teyma Violettu niðtir að gröf hins heilaga Frans, svo að hún gæti fengið heilsuna aftur. Rödd hans var full lotningar. Bróðir Bernardo, sem var ungmunkur, kallaði Pepino lítinn, óguðlegan þorpara og skipaði honum og ösnunni hans að hafa sig á brott hið skjótasta. Hann sagði, að það væri stranglega bannað að fara með húsdýr inn í kirkjuna að sú hugsun ein, að teyma asna að gröf dýrlingsins, væri helgispjöll. Hann spurði Pepino líka, hvernig hann hefði svo sem hugsað sér, að dýrið ætti að komast niður mjóa snúna stigann, sem væri varla nógu breiður fyrir fólk. Nú, hvernig ætti þá klunnalegt, ferfætt dýr að klöngrast Jsangað niður? Hann sagði, að Pepino væri augsýnilega ekki aðeins vindhani og þorpari, helciur heimskingi í þokkabót! Pepino hlýddi skipun ungmunksins og hélt burt frá hliðinu með handlegginn um hálsinn á Violettu. Hann velti því fyrir sér, hvað annað hann gæti tekið til bragðs til Jiess að hrinda fyrirætlun sinni í framkvæmd. Hann hafði ákveðið að missa ekki móðinn, Jjótt hann væri von- svikinn vegna hinnar hæðnislegu neitunar ungmunksins. Pepino áleit, að hann væri í rauninni mjög heppinn drengur samanborið við marga aðra, Jjrátt fyrir Jjær sorg- ir, sem höfðu heimsótt hann svo snemma ævinnar. Hann hafði sent sé ekki einungis hlotið arf, sem gerði honum J)að fært að afla sér lífsviðurværis, heldur hafði honum einnig verið gefin lífsregla til ])ess að lifa eftir. I>að kjör- orð lekk hann að gjöf ásamt súkkulaðipökkum, jórtur- gúmmí, sápu og öðrum dásamlegum hlutum. I>að var bandarískur undirliðþjálfi, sem hafði gefið Pepino litla Jjetta allt saman, meðan hann clvaldi í herbúðum nálægt Assísi um sex mánaða skeið. Og í augum Pepinos hafði Jjessi bandaríski hermaður orðið að hetju og eins konar hálfguði. Hann hét Francis Xavier O’Halloran, og liann hafði sagt við Pepino litla, áður en hann hvarf á braut fyrir fullt og allt: „El' J)ú vilt komast áfram í heiminum, drengur minn, máttu aldrei láta „nei“ stöðva J:>ig. Þú mátt ekki gelast upp fyrir neii. Skilurðu mig?" Og Pepino hafði lifað eltir Jjessu góða ráði æ síðan. Honum fannst reyndar enginn vali leika á ]>ví, hvað næst skyldi til bragðs taka. En samt hélt hann lyrst á funcl síns góða vinar og ráðgjala, föður Damicos, til Jjess að fá réttmæti sannfæringar sinnar staðfest. Faðir Damico var breiðleitur maður tneð glampandi augu og axlir sem vortt líkt og skapaðar til Jjess að bera allar ]>ær byrðar, sem sóknarbörn hans vörpuðu yfir á hann. Þegar hann hafði hlustað á Irásögn Pepinos, sagði hann: „Þú hefur rétt til |)ess að lara beint til klausturs- ábótans og biðja hann sjálfan Jæssarar bónar, Jjví hann hefur lokavald lil Jiess að verða við henni eða neita henni." Þessi hvatningarorð hans voru mælt í aigerri einlægni, ekkert annað lá að baki Jteim. En á hinn bóginn grét hann það ekki, að ábótinn fengi jjannig á'Jjreifanlega sönnun um hina hretnu, einloldu trú, ]>\ í að hann áleit, að sá mikli maður hefði hel/t til mikinn áhuga á að nota dómkirkjuna og grafhvelfingúna til þess að draga að sæg skemmtiferðamanna. Faðir Damico gat ekki skilið, hvers vegna barnið gæti ekki fengið J>essa ósk sína upp- fyllta. En það var auðvitað ekki hans að t;ika neina ákvörð- un í Jiessu máli. Honum lék ]>ó forvitni á því að l'rétta um viðbrögð ábótans, þótt hann áliti, að hann gæti vel getið sér til, hver þau yrðu. Auðvitað skýrði hann Pe])ino litla alls ekkert frá grun sínum, en kallaði bara á eftir honum, J)egar hann gekk út: „Og komist litla asnan ekki niður stigann, sent liggur úr dómkirkjunni niður í grafhvelfinguna, þá er til annar inngangiir í grafhvelfinguna neðan lrá, sko, í gegnum gömlu kirkjuna. Að vísu var honum lokað með múrstein- um fyrir heilli öld, en J>að væri hægt að opna hann aftur. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.