Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 34

Æskan - 01.11.1971, Síða 34
 LONDON Borg íbúar Ár Tókió ... 9.012.000' 1968 New York 7.964.000 1968 London .. . 7.763.800 1968 Moskva 6.942.000 1970 Sjanghaí 6.900.000 J957 San Paulo ... 5.684.700 1968 Kairó .. . 4.225.700 1966 Rio de Janeiro ... 4.207.300 1968 Peking .. . 4.010.000 1957 Seoul .. . 3.794.900 1966 Nýja Delhi ... 3.621.100 1969 Chicago ... 3.550.400 1968 Buenos Aires ... . . . 3.549.000 1969 Leningrad ... 3.513.000 1970 Mexikóborg .... ... 3.483.600 1969 Tíentsin ... 3.220.000 1957 Kalkútta ... 3.134.100 1969 Osaka ... 3.078.000 1968 Karatsji ... 3.060.000 1969 Djakarta ... 2.906.500 1961 Þessi skrá tekur ekki til nokkurra stór- borga, þar sem stór hluti borgarbúa býr fyrir utan sjálfan borgarkjarnann. Meðal þeirra eru París með samanlagðan stór- borgaríbúafjölda upp á 8.196.700, Los An- geles með 6.859.000, Fíladelfia með um 4.828.500 ibúa og Detroit með 4.127.400 ibúa. NEW YORK Jarðarbúum fjölgar um helming fram til ársins 2006 og verða þá komnir yfir 7 milljarða, verði núverandi vaxtarhraði óbreyttur. Þetta eru niðurstöður síðustu útreikninga i nýjustu manntalsskýrslum Sameinuðu þjóðanna. í júlí 1969 nam fjöldi jarðarbúa 3.552 milljónum. Af þeim bjuggu 345 milljónir i Afriku, 224 í Norður-Ameríku, 276 í róm- önsku Ameríku og á Karíbahafssvæðinu, 1998 milljónir i Asíu, 460 í Evrópu, 18,9 í Ástraliu og 240 milljóiiir i Sovétrikjun- um. Hlutur Afríku í beildartölu mannkyns var 9,7 af bundraði, Norður-Ameríku 6,3 af hundraði, rómönsku Ameriku 7,8, Asiu 56, Evrópu 13, Ástralíu 0,5 og Sovétríkj- anna 6,7 af liundraði. Samkvæmt útreikningum hefur fólks- fjölgunin í heild numið 1,9 af hundraði árlega síðustu þrjú árin. Frá miðju ári 1968 til jafnlengdar 1969 fjölgaði mann- kyninu um 69 milljónir. MANNFLESTU LÖNDIN Eftirtalin 15 lönd eru fólksflest sam- kvæmt manntalsskýrslunum: Land Fólksfjöldi (millj.) Alþýðulýðveldið Kina .... 740 Indland .................... 537 Sovétríkin ................. 240 Bandaríkin ................. 203 Indónesía .................. 116 Pakistan ................... 112 Japan ...................... 102 Brasilía .................... 91 Nigeria ..................... 64 Vestur-Þýzkaland ............ 59 Bretland .................... 56 ítalia ...................... 53 Frakkland ................... 50 Mexikó ...................... 49 Filippseyjar ................ 37 MOSKVA STÆRSTU BORGIR HEIMS í árbókinni er einnig skrá yfir 1697 borgir með yfir 100.000 ibúa. Borgir af þessari stærð eru nú 277 fleiri en árið 1965, og er það einn votturinn um það, hve ör þéttbýlisþróunin hefur verið und- anfarin fimm ár. Mælikvarðinn á stærð borga er breytileg- ur frá einu landi til annars. í árbókinni eru því bæði gefnar upp tölur, þar sem unnt er, um hið eiginlega borgarsvæði og um sjálfa borgina ásamt útborgum eða öðru þéttbýli, sem beinlinis er tengt lienni. í skránni, sem fjallar um liið eiginlega borgarsvæði, eru eftirtaldar 20 borgir tald- ar stærstar i heimi. PARlS 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.