Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 62

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 62
Heimsmeistari unglinga 18 ára að aldri i Stokkhólmi. i úrslitakeppninni vann hann 8 skákir í röð og var búinn að tryggja sér sigur í mótinu þegar tveimur umferðum var ólokið. Aðeins einum Sovétmanni hafði áður tekizt að verða heimsmeistari unglinga, en það var Boris Spasskí, árið 1955, sem nú er heimsmeistari í skák. ára stórmeistari natolí Karpov var fæddur i borg- inni Zlatoúst í Úral. Borgin er fornfræg í Rússlandi fyrir málmsmiðjur sinar. Faðir Ana- toiís vann við eina j)eirra. Hann var skák- unnandi og fór að kenna syni sinum, þeg- ar sá var fjögurra ára að aldri. Anatoií var ekki lengi að læra reglurnar, og nógir mótherjar voru meðal nágrannakrakkanna. Þegar Anatoli var sex ára, var farið með hann i skákklúhh stáliðnaðarmanna. Strax fyrsta daginn hauð gamalreyndur skák- maður honum i skák, og útkoman varð sú, að Anatoli vann. Átta ára að aldri vann Anatoli skóla- skákmót Tséljabínskhéraðs. Hann har ])á jafnan úrvalsskákir Capablanka i tösku sinni eins og kennslubók. Tiu ára gamall stóð hann sig vel á unglingameistaramóti Rússlands, og 11 ára deildi liann öðru sæti með tveimur öðrum á meistaramóti fullorðinna i Tsélja- hinskhéraði. Ungi skákmaðurinn varð að stafla hókum á stól sinn til að ná upp á taflborðið. Fyrrverandi heimsmeistari, Mikhaíl Bot- vinnik, skipulagði taflskóla fyrir unglinga við íl)róttaklúbhinn Trúd i Moskvu, og Karpov innritaðist strax í upphafi. Nem- endur hins fræga stórmeistara fóru vana- lega til Moskvu nokkrum sinnum á ári á kostnað Trúds. Botvinnik hélt þá fyrir- iestra, rannsakaði skákir þeirra og fór yfir þau heimaverkefni, sem hann liafði gefið þeim. Einu sinni bauð stórmeistarinn upp á fjöltefli. Um miðja skák sá Anatoli sér til furðu, að stórmeistaranum hafði yfirsézt drottningartap. Nemandinn komst i upp- nám, og af lotningu fyrir kennaranum hauð hann honum að taka upp leikinn. „Eg tek aldrei upp leik,“ svaraði Bot- vinnik. Fimmtán ára að aldri hlaut Anatolí meistaratitil, og varð sá yngsti i Sovét- rikjunum, er það virðingarheiti har. Alls hafa fjórar milljónir manna í Ráðstjórn- arríkjunum opinbera skáktitla. Sextán ára gamall vann hann Unglinga- bikar Evrópu í Hollandi, varð ungiinga- meistari Sovétrikjanna og ávann sér rétt- indi til þátttöku í heimsmeistarakeppn- inni. Eigi að síður stóð hann sig alltaf fram- úrskarandi vel í námi, lauk stúdentsprófi með gullmedalíu og var færður á heiðurs- skrá skólans. Árið 1969 í Stokkhólmi vann Anatolí glæsiiega heimsmeistaramót unglinga með betri árangri en sjálfur Spasskí á sínum tima. Karpov var þremur vinningum fyrir ofan næsta mann. Anatoli er ekki margmáll. Hann kýs heldur að hlusta og gefur stutt og laggóð svör, ef þörf krefur. Eina undantekningin er þegar skák ber á góma. Um hana spjall- ar ungi stórmeistarinn fúslega, fjörlega og jafnvel af hita. Hann er sannfærður um að skák sé þroskandi og hverjum manni hollt að leggja stund á hana. Anatolí elskar skák og er reiðuhúinn til að berjast fyrir hana. Það hefur hann reyndar einu sinni þurft að gera'. Eftir stúdentspróf innritaðist Karpov i tækni- og stærðfræðideild Moskvuháskóla, og á fyrsta próftímabili tók hann hvert prófið á fætur öðru með ágætiseinkunn. En svo var það, að stærðfræðiprófessor- inn, sem hafði l)lustað gaumgæfilega á 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.