Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 77

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 77
GLEÐILEG JÓL Halló krakkar. Það er langt síðan við höfum sézt. Hérna um daginn fór ég niður í bæ og skemmti mér við að skoða í búðarglugga. Margt fallegt er til, en flest kannski nokkuð dýrt. En ég get kennt ykkur, hvernig þið eigið að fara að því að eignast það, sem ykkur langar í. Það eru nú til dæmis reiðhjól. Þau kosta um það bil 10 þúsund krónur. Það eru miklir peningar, en ef þið sparið 400 krónur á mánuði, tekur það 2 ár og 1 mánuð að safna fyrir hjólinu. Ef þið bætið við þeim peningum, sem þið kannski fáið í jóla- og afmælisgjafir, þá verðið þið enn fljótari. Ég sé líka þvotta- og uppþvottavélar, sem hægt er að þvo í. Þær kosta rúmlega 2000 krónur, og ef þið, stúlkur litlu, sparið 200 krónur á mánuði, getið þið fengið svona vél eftir 10 mánuði og jafnvel fyrr, ef þið bætið við peningum, sém þið kannski fáið ' afmælisgjöf. Þarna voru rafmagnsjárnbrautarlestir, þær eru til í settum í kössum. Með því að leggja fyrir 200 krónur á mánuði, tekur það 12 mánuði að safna fyrir lestinni og enn styttri tíma, ef eitthvað bætist við þar fyrir utan. Svo eru til afskaplega fallegir brúðuvagnar. Þeir kost 4575 krónur og með 300 krónum á mánuði eruð þið 141/2 mánuð að safna fyrir einum slíkum. En það er nú ekki nauðsynlegt að eyða strax öllum peningunum, sem hafa safnazt í mig. Það bezta er að safna dálítið lengi og leggja peningana inn í sparisjóðsbók jafnóðum og ég er tæmdur. Þá fáið þið „vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim“ eins og stendur í vísunni. Og síðast en ekki sízt er ég í sjónvarpinu 11. desember, 18. desember og 21. desember. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár, ykkar Trölli. aíÚTVEGSBANKI •ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.