Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1971, Side 79

Æskan - 01.11.1971, Side 79
Athygli útgerðarmanna er vakin á því, að Samábyrgðin tekur nú að sér Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna. Slysatryggingar sjómanna. Farangurstryggingar skipshafna. Skrifstofa Samábyrgðarinnar og aftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauð- synlegar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingar- beiðnum. Vélbátaíélagið Grótta, Reykjavík, Vélbátafélaff Akurnesinga, Akranesi, Bátatrysffing; Breiðafjarðar, Stykkishólmi, Vélbátaábyrgðarfélag lsfirðinga, lsafirði, Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri, Skipatrygging Austfjarða, Neskaupstað, Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Stokkseyri, Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík. 3 ATHYGLISVERÐAR BARNABÆKUR PÉSI PJAKKUR og BRANDA LITLA eftir danska rithöfundinn Robert Fisker, sem er langsamlega mest lesni barnabókahöí- undur- í Danmörku. PÉSI PJAKKUR er brá'öskemmtileg saga um lítinn fugl, og BRANDA LITLA er ævintýraleg frásögn um litla, .fjöruga kisu. Sigurður Gunnarsson íslen'zkaði. Fallegar myndir prýða báðar bækurnar. — Verð kr. 230,00 + sölusk. ALFTRÖYSEN ^Kerlingin sem varó eins lítil ogteskeió VlKURUTCVAN KERLINGIN SEM VARÐ EIIIS LÍTIL OG TESKt'ÍÐ eftir norska rithöfundinn Alí Pröysen hefur hlotið verðskuldaðar vinsældir. Bækurnar um KERLINGUNA eru samtals fjórar, og er þetta sú íyrsta, sem kemur út í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Bráð- skemmtilegar myndir prýða bókina. — Verð kr. 230,00+sölusk. VÍKURÚTGÁFAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.