Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1971, Side 94

Æskan - 01.11.1971, Side 94
FJOLLEIKAHUSSPILIÐ V4 V <u 8 JS ic« Sgg ■ lOTIí Allir geta tckið þátt í þessum spennandi leik. Hver þátttakandi notar mislitan hnapp og eins og venjulega við spil af þessu tagi er notaður teningur. Sá, sem á leik, kastar teningnum og flytur hnapp sinn um jafnmarga reiti og upp koma á teningnum. REGLUR: 4. Mikil biðröð er við miðasöluna, svo ef þú lendir á reit 4, verður þú að biða þangað til þú færð 3 eða 5 á teningnum. 10. Trúðurinn hefur fengið lieila vatns- fötu yfir sig. I>ú mátt flytja þig fram á nr. 14. 16. Vegna þess að einn fillinn hefur ekki verið nógu fljótur að risa upp í leik þeirra félaganna, verður ])ú að biða eina umferð. 22. Kintleikamanninum hefur tekizt helj- arstökk sitt með glæsibrag við mikil fagn- aðarlæti, og þú mátt fá aukakast. 27. Það er skemmtilegt að horfa á sæ- Ijónin leika sér með boltana, svo að þér dvelst við þá skcmmtun þar til upp kem- ur 1 eða 6 á teningnum. 32. Það er spcnnandi að horfa á hundana stökkva í gegnum gjarðirnar, og þú eltir þá alla leið á 35. 37. Trúðurinn leikur vitlaust lag, því að iiann vantar nóturnar. Þú ferð því til baka á 33 að sækja þær. Svona er haldið áfram, og sá vinnur, sem kemst fyrstur i mark. Munið að hafa smá verðlaun. ■— Skemmt- ið ykkur vel! O \<JS -ri\ •ri' Vþ 23 24 25 & ■£Si W' (( 4o A 33 34 35 36 92

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.