Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 21
14 Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skirnir ur nefndarinnar af því, að í meðferð hennar á þeim kennir jafnvel e k k i v i ð 1 e i t n i til sjálfstæðrar íhugunar um réttmæti eftirlauna eða haganleik, heldur eltir nefndin þar almenningsálitið, eins og hún hyggur það vera, íhug- unarlaust. Eg er sammála nefndinni um, að afnema m e g i eft- irlaunin. En úr því að nefndin lagði til, að fella það af þeim niður, er eftir var skilið 1904, þá bar henni skylda til að finna jafn gott ráð eftirlaununum, tii að tryggja framtíð þrotins embættismanns og skylduliðs hans. En til þess að ráðið verði talið jafn gott eftirlaun- unum, má það ekki vera þungbærara embættismanninum, m e ð a n liann situr í embætti, en gamla ráðið, eftirlaun- in, og verður auk þess að tryggja liann og fólk hans jafn vel og eftirlaunin, e f t i r að hann er farinn úr embætti. Slíkt ráð mun nefndin þykjast leggja til, og er þá' komið að tillögum hennar um sjálfkeyptan lifeyri handa embættismanninum og sjálfkeypta tryggingu handa ekkj- unni. Um tryggingu óuppkorainna barna embættismanna gerir nefndin aftur á móti enga tillögu. Eg ræði að svo stöddu að eins um þá tryggingu, sem embættismanninum og ekkju hans stendur af þessum kaupum, e f t i r að em- bættismaðurinn hefir látið af embætti. Hitt atriðið, hvort embættismaðurinn er líklegur til að geta aflað tryggingar- innar og viðhaldið henni, eftir launatillögum nefndarinnar.. m e ð a n hann er í embætti, veltur á því, hvort nefndin ætlar embættisma,nninum nægileg laun og bíður því svars,. þangað til eg kem að tillögum hennar um starfslaunin. Nefndin leggur til, að hver embættismaður verji til- teknu árgjaldi, sem miðað er við launahæð hans, til líf- eyriskaupa sjálfum honum til handa. Árgjaldið af hæstu launum, 5000 kr. og hærri launum, er sett 186 kr.. eða 3.72%> af 3000 kr. launum 111 kr. 60 aur. eða. 3.72 % °g af lægstu launum, 690 kr., 18 kr. 60 aur. eða 2.70%. Fyrir þetta árgjald fær 5000 kr. launamaðurinrt). 100kr. lífeyrifyrir hvert ár, sem hann hefirsetið í embætti,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.