Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 86
Skirnir] Ritfregnir. 79 og að hann ann þessu þrennu, hvar sem hann finnur það saman, sannar hið fornkveðna, að hvað elskar sór líkt. Það er æfinlega gott að vera með Hannesi Hafstein, og ekki sízt vegna þess,að þar er enginn tvískinnungur milli sálar og líkama. Forn-grískir spekingar, sem héldu því fram, að sálin væri einskonar »harmonía« eða samhljómur líkamans, mundu hafa bent á Hannes Hafstein til sönnunar, ef hann hefði lifað þeirra á meðal. Og ef vór lítum á ljóð hans, þá finn- um vór hið sama: Formið girnist ekki gegn efninu, nó efnið gegn forminu. Þar er samhljómur. Vór finnum sálina í forminu, í hreyfingunni, í fallandi kvæðisins, sem lyftir sór í djörfum leik — sem lausklædd mey f dansinn fer. I íslenzkri náttúru hefir hann séð og fundið æskufegurðina, morgunblæinn, ástaratlotin og æsku- þorið. Það er hann sem hefir kveðið þetta um landið okkar: Sem framgjarns unglings höfuð hátt þín hefjast fjöll við ölduslátt. Ætti eg að óska íslenzkri þjóð góðra gjafa, þá mundi eg óska henni þessa þrenns: æsku, gleði og fegurðar, og þegar eg drekk skál Hannesar Hafstein, þá drekk eg um leið skál þessarar þrenn- ingar. — En eg var næstum búinn að gleyma seinni vísunni úr draumnum hans. Hún er svona: Eg skæru glasi helt í hendi fast, sem hönd það væri’ á kærum vin: En, minst er varði, bikar sundur brast og brotin skáru æð og sin. Ef þið haldið, að þetta hafi verið hefnd fyrir það að hann var svo óþjóðlegur að drekka úr krystal-glasi í stað þess að súpa á kútn- um, eða það hafi verið bending frá forsjóninni um það að hann ætti ekki framvegis að bragða vín, þí skjátlast ykkur. Að bikar- inn brast, það voru — »einber svik úr kaupmanninum«. Og nú vil eg drekka upp á það, að fyrri hluti draumsins ræt- ist á hinni íslenzku þjóð, svo hún geti einum rómi gert orð skálds-- ins að sfnum og sagt: Úr krystal-glasi gullið drakk eg vín, og gieðin kysti varir mér. í djörfum leik sór lyfti sála mín sem lausklædd mey í dansinn fer. Þá verður vísan þ j ó ð 1 e g. Gleðln lifi!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.