Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 105
98 Um heiti liljóðfæra og önnur hljómfræöisorö í islenzku. [SkírnÍE en hér er mikill munur. L i r e er einskonar strokhljóðfæri (fiðla)*- en lirekasse er skyldur organi.* 1'} Til þess að finna heiti þau sem bezt eiga við á þessu sviSi verSur maður aS þekkja hljóðfærin, einkenni þeirra og skyldleika. Eg nota hór hljóðfæra-niðurskipun þá, sem Victor Char — 1 e s M a h i 1 1 o n, forstjóri hljóðfæra-3afnsins í Brussel hefir fundið upp og víða er notuð. Eg ætla aðeins aS telja helztu hljóðfæriu,. sem algeng eru eða líklegt er að muni verða algeng hór á landi, og þau er getið kunni aS verða í ritum hór. I. flokkur eru sjálfhljómandi hljóðfæri. Til þeirra telst skálabumban ()>kymbala<í, »slagbakken«); enn fremur klukkan, handskellan (»castagnetta«), t r é- spiliS og glerspiliS. Tróspilið (xylophon) er röð stiltra tré- platna, er slegnar eru með hömrum. I glerspilinu eru glerplötur í stað tréplatna. Til þessa flokks verður einnig að telja gong (— g o n g) Kínverja, er vel má kalla »málmbumba«. II. flokkur eru h i m n u-h 1 j ó ð f æ r i n. Til hans teljast b u m b a n, b j ö 1 1 u b u m b a n (tamburino) og ketilbumban) (pauke, ít. timpano). III. flokkurinn eru blásturhljóðfærin; en honum verður að skifta í ýmsa uudirflokka. A. Með munnblæstri. 1. Með vara-munnenda eru flautur eða h 1 j ó ð p í p u r. Hér er nafnið flauta betra til samsetninga. Algengasta flautan erþverf lautan. Alþýðuhljóðfæri er o c a r i n v »leirf 1 autan«. 2. MeS reyrmunnenda og (a) tvöfaldri tungu, þ. e. tveim litlum reyrblöðum, er opnast fljótt og lokast, er blásið er, — eru hóbó, bassahóbó (Fagotto) og enskt horn, sem er úr tré' einsog hóbóirnar og klaríuettan og ekkert skylt hornunum úr málmi. Alþýðuhljóðfæri er teljasthór til eru smalaflautan (skalmeje)- og belgflautan (sækkepibe, e. bagpipe, ít. piva, cornamúsa). (b.) Með einfaldri tungu eru klarínettan ogbassa- klarínettac. Hór er það þunt oddmjótt reyrblað sem sveiflast gegn vegg munnendans, þegar blásið er. (c) Með lausri tungu. þ. e. lítilli málmtungu, er sveiflast í lausu lofti í umgjörð sinni, er blásturharmónikan. 3. Með ketilmynduSum munnenda (og úr blikki) eru g j ö 11 i n (tromba), merkislúðurinn (signal-horn) v e i S i m a n n s 1 ú ð- l) Aftur á móti eru liljómfræðis-lieiti þau, er Sigfús Einarsson notar i „Hljómfræði11 sinni og í „Almenn söngfræði11 flest ágæt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.