Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 90
Skírnir] Ritfregnir. 8S hafnarbæir, styðjast að mestu við sjávarútveg og verzlun. Þrif þeirra eru því að mestu komin undir kostum hafnarinnar, að hafn- arbryggju sé valinn hinn hentugasti staður og hafnarspildan só nógu rífleg og haganlega notuð, en því næst að bænum sé að öðru leyti haganlega skipað og smekkvíslega. Greinist bærinn þá aðallega í útvegssvæði, verzlunarsvæði, iðnaðarsvæði, íbúðarsvæði og opiuberar byggingar. Áríöandi er hverjum bæ að eiga sjálfur yfir nógu ríf- legu landi að ráða, bæði iunan bæjar til að halda í hemilinn á lóða- verðinu — hefta lóðabrall — og utanbæjar til ræktunar o. fl. Lóðabrallið og þóttb/lið sem þar af flýtur er flestra erlendra bæja mesta mein, eins og skyrslur þaðan sjma. Því hafa menn þar gert margar og miklar tilraunir til endurbóta, komið upp smáhysahverf- um og stofnsett margskonar félagsskap í því augnamiði. En af öllu þessu hafa bezt gefist hinar svonefndu sveitaborgir (Garden Gities — Gartenstadts — Havebyer), einnig nefndar fyrirmyndar- borgir. Þar eru aðeins reist smáhýsi, ein- eða tvílofta, handa einni fjölskyldu hvert. Til þess að víðátta slíkra bæja verði hófleg, er húsunum skipað fast saman í raðir eða smáhópa, en útundan á báð- ar hliðar ríflegt garðsvæði til ræktunar, skrauts og rýminda. Nýt- ur hvert hús sólarbirtu og lofts sem í sveit. Þykja þessir bæir hafa alla kosti borga og sveita til samans, en fæsta gallana. Heilsu- far tólks í þeim betra en alstaðar annarstaðar og börn dafna hvergi eins vel. Er þegar fengin all-mikil reynsla um heilnæmi þessara sveitaborga, og mun óhætt að treysta henni, þess heldur sem nið- urstaðan virðist liggja í augum uppi að óreyndu. Þessa reynslu ber að sjálfsögðu að færa sór í nyt eftir föngum. Eftir því þarf að skipa húsum í bæjum hór álíka strjált og í sveitaborgunum er- lendu, og það því fremur, sem sólargangur og birta er hór á landi minni en þar, sem nær er miðjarðarbaug. Dr. Olafur Daníelsson hefir reiknað stefnuhalla sólargeisla á breiddarstigi Reykjavíkur á ýmsum tímum árs og dags og sett upp í töflu. Eftir henni má fjarlægð milli húsahliða á jafnslóttu eigi minni vera en nór um bil tvöföld vegghæðin, ef sólar á að ujóta að nokkru ráði helming árs- ins, en það virðist ekki ofhörð krafa. Húsin bezt sett í samfeld- um röðum, þó eigi mjög löngum, eða í hópum. Götu er þó óþarfi að gera alla leið á milli húsa, beztar eru þær svo mjóar sem um- ferð frekast leyfir, bæði vegna sparnaðar og til varnar göturyki. Milli götu og húshliða koma ræktaðir blettir (forgarðar) sólarmegin. Að húsabaki myndast skjólgóð svæði, sem njóta sólar og eru vel fallin til regktunar og leikvalla fyrir börn. En jafnframt birtu og. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.