Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 104
'Skírnir] Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð í islenzku. 97 enda eru þau oftast hljómfegri en útlendu orðin, er oft stinga leið- •inlega í stúf við hin orðin. En þetta er ekki altaf svo. Stundum er mjög erfitt eða ef til vill ómögulegt að búa til innlent orð yfir hlut eða hugtak, sem kemur utanað. Þegar svona stendur á er betra að taka upp út- lent orð og íslenzka það, gefa því íslenzka mynd, svo hægt sé að bera það fram samkvæmt íslenzkum framburöarreglum og rita það samkvæmt íslenzkum ritunarreglum. Á öllum tímum hafa útlend orö verið tekin upp í málið og hafa samlagast því algerlega. Hvað margir Islendinga vita, að orð eins og aðall, banki, biskup, brúka, dans, duft, frú, gáfa, hanski, kápa, kaupa, kirkja, lampi, pils, prestur, rós, skóli, tafla, úr o. fl. eru útleud að uppruna? Og þó er það svo. En n ú eru þau oröin alíslenzk. K i r k j a er íslenzka, eins og k i r k e er danska og c h u r c h enska. K 0 b e er danska, k a u f e n þyzka, en k a u p a þ. e. a. s. [köypa] er íslenzka og ekkert annað.1) Sem dæmi upp á miöur vel valið innlent nýyrði skal eg nefna hljóöfæraliö, sem er haft um orðiö Orkester í »Ný dönsk orðabók«. Orkester (ít orchestra, úr gr. opyjíc-pa) merkir ekki að eins mennina sem leika á hljóðfærin, heldur eiunig öll hljóð. færin, sem á er leikiö í einu. Hvernig á að þýða orkester- m u s i k á íslenzku. Hljóðfæraliðssláttur? Það á ekki vel við. Eða strygeorkester, blæseorkester eða a t orkestrere? Hór er varla annað að gera en að taka upp út- lenda heimsorðið. Það má gefa því myndina orkestra, en or- k e s t u r (hvk.) er ef til vill betri mynd. Þá má segja o r k e s t- u r s s v i ð um svið það í leikhúsum, þar sem hljóðfæramennirnir sitja. Orkestursliðið er þá hljóðafæramennirnir; orkestermusik má kalla orkesturelátt og stryge- orkester strokorkestur. Allmörg þeirra hljóðfæraheita og hljómfræðisorða, er »Ný dönsk orðabók« notar eða stingur upp á eru annaðhvort illa valin eða al- röng. Höfundarnir hafa auðsýnilega ekki verið nógu vel að sér í hljóðfærafræöinni, annars myndu þeir t. d. varla hafa þýtt cither með »gígja«, f a g o t með »djúplúðr« eða 1 i r e með »e. k. hljóð- kassi«. Þeir halda aðlire og lirekasse sóu sama hljóðfærið, J) Sjá einnig grein eftir mig „Alþjóða-orð eða innlend?" i Morg- nnhl. 25. júlí 1915. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.