Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 75
Y estur-íslending'ar. íslenzka þjóðin er ekki stór og þó minni fyrir það, að hún veit naumast sjálf hve stór hún er. Það skiftir t. d. ekki litlu máli, hvort íslendingar eru taldir 90000 eða 120000, en það fer eftir þvi, hvað menn skilja við orðið íslendingur. Hingað til munu flestir hafa lialdið, að íslendingur væri hver sá maður sem af íslenzku bergi er brotinn og talar islenzka tungu. Þeir hafa lialdið, að Is- 'lendingur táknaði þjóðernið, eins og Dani, Norðmaður, Svíi, Englendingur o. s. frv., en ekki það, hvar maðurinn þyggi eða hvers rilds borgari hann væri. Eg hefi aldrei heyrt bornar brigður á það, að t. d. Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson, Konráð Gislason, Finnur Jónsson, Guðbrandur Vigfússon, Eiríkur Magnússon og fjölmargir aðrir, sem dvalið hafa mikinn hluta æfi sinnar í öðrum löndum, væru Islendingar, og aldrei hefi eg heyrt neinn neita því um landa vora í Vesturheimi fyr en Magnús Jónsson prestur á ísafirði gerir það í riti sínu: Vestan um haf. Smá- vegis um Ameríku og L'anda vestra. Rvík 1916. Hann segir þar, bls. 28—29: »Vestur-Íslendingar er rangnefni vegna þess, að þeir eru í rauninni alls engir íslendingar lengur. Eg á þar ekki svo mjög við það, að þorri þeirra allur hefir yfirgefið ísland fyrir fult og alt og gjörst borg- arar annara ríkja, þó að það eitt væri ærið nóg til þess að fyrirgjöra réttinum til nafnsins, því að »íslendings«- heitið er þó dregið af nafninu »ísland«, heldur á eg við hitt miklu fremur, að íslendings-einkennin eru að mestu horfin hjá þeim fiestum. Jafnvel þeir, sem fluzt hafa vestur uppkomnir, eru breyttir, eru orðnir að annari þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.