Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 103
Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð i islenzku. ÞaS er oft tekið fram — og það með réttu — hvað íslenzkan <er auðug. Hún hefir getað fylgst með tímanum og hefir þó varð- •veitt fornan kraft og auð. Það er sama málið og það sem Egill ■kvað og Snorri reit, en yngt upp og nytízkulegt. Fjöldi rithöfunda íhefir auðgað það og fært út kvíar þess. Hefir það einkum á seinni tímum auðgast mörgum fræðiorðum, jafnvel í vísindagrein svo sem heimspeki. Þó er talmálið ekki altaf sem hreinast. Mann furðar á að heyra orð eins og »dúkka«, »kústur« o. s. frv. í stað svc góðra og gildra orða eins og »brúða«, »sópur« o. s. frv. Að nokkru leyti er þetta að kenna auglýsingunum í búðunum og í blöðunum. Mig hefir t. d. oft furðað á orðinu b e t r æ k, sem einatt kemur fyrir í auglýsingum, að minsta kosti í svigum við hlið góða orðsins »vegg- fóður«. Hvaða mál er betræk? Ekki aanska. Á dönsku er altaf sagt tapet eða papir; betræk er hinsvegar notað um húsgagna - fóður. Mörg önnur ljót orð gæti eg til tínt einsog j u 11 u t a u, tau, rulla, krullujárn, kirseber, en eg skal ekki fara frekar út í þá sálma. í s 1 e n z k a kaupmannastóttin ætti ekki að spilla málinu svona, og blöðin ættu ekki að taka upp slíkar auglýsingar óbreyttar. En það er að öðru leyti einnig að kenna því að menn hafa tekið upp f ritmálið orð sem eru óhentug og lítt lífvæn. — Það er engum blöðum um það að fletta að það er yfirleitt róttara að mynda nýyrði úr íslenzkum efnivið, heldur en að taka upp útlend orð. •■Oftast eru innlendu orðln hentugri. Þau eru auðskildari, stafsetn- Ing og framburður valda engum erfiðleikum, það má beygja þau á ,-islenzku og búa til íslenzkar afleiðslur og samsetningar úr þeim;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.