Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 101
Um jarðskjálftasprungu. Af hverju orðið hafi. I. Fyrir utan dalinn sem bærinn Selsund stendur í — annar bær næstur Heklu en Næfurkolt — er alda nokkur eða háis. Er hálsinn eftir \ippdrættinum danska, 154 stikur yfir sjó, en hór um bil 30 stikur yfir dalinn fyrir innan, þar sem mestur er munur. I hálsi þessum er berg dökkmógrátt, líkast því sem steinsteypa væri; er hálsinn þannig til kominn að þar hefir hlaðist saman möl, sandur og leir út af bráðnandi jökulsporði, sem þar var um hríð, Hefir aur þessi svo allur harðnað og orðið eins og steinsteypa af áhrifum jarðhita líklega, fyr og gersamlegar en annars mundi orðið hafa. Varð skriðjökulsmíð þessi um líkt leyti, eða nokkru eftir að hlóðust upp jökulöldurnar miklu og eftirtektarverðu fyrir sunnan Keldur á Kangárvöllum (Kóngshóll o. s. frv.), Varð þar stöðu- vatn mikið fyrir innan, er jökullinn bráðnaði burt. En stöðuvatnið fylti síðan af hraunum, við gos þau hin afskaplegu er þar urðu norðurfrá. Er þar einn staðurinn sem sjá má þess merkllegan vott, hvernig skiftst hafa á hór gosaldir og jökulaldir. Er um þetta margt að rita þó að ekki só það hór gert. Skal þess að eins getið, að Hróarslækur heitir nú, þar sem var áður jökulsá mikil, meðan jökulgarðarnir fyrir sunnan Keldur voru að hlaðast upp. II. Innan við Selsundsölduna, sem eg nefndi fyrst, er sprunga eftir jarðskjálftann vorið 1912, og er hér vakin eftirtekt á henni vegna þess, að þar má svo greinilega skilja, vegna hvers jörðin sprakk sundur einmitt þarna. Getur ritgerð þessi orðið mönnum nokkur stuðn-- ingur eða leiðbeining, til þess að taka betur eftir, og hugsa róttar. Að ástunda meir rótta hugsun en alment er gert, er hin mesta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.