Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 31
24 Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar [Skírnir alli konu. Eftir því yrði hann að verja 111 kr. 60 aur. til eigin eftirlauna. — Vildi hann tryggja sér jafnháan lífeyri við 65 ára aldur og eftirlaun hans eru samkvæmt tilskipuninni eftir 29 ára embættisþjónustu, yrði hanri að greiða árlega úr eigin vasa 348 kr. 61 eyri, en því sleppi eg. — Þá yrði hann ennfremur annaðhvort að leggja fram 128 kr. 28 aur. til lífeyris handa konunni eða 180 kr. 90 aur., ef hann keypti handa henni þrefalt hærri lífsábyrgð en laun hans eru. Eg tek lægri upphæðina, 128 kr. 28 aur., og ætti landssjóður þá að endurgjalda embættismann- inum fyrir árgjald hans til eftirlauna handa honum sjálf- um og konu hans 111 kr. 60 aur. + 128 kr. 28 aur. eða. samtals kr. 239.88. Laun liáskólagengins Reykjavikurembættismanns, rétt fyrir ófriðinn, hefði því eftir grundvallarreglum nefndarinnar eigi mátt vera minni en 3800 -f- 578.30 -j- 239.88 eða alls kr. 4618.18 eða um 4600 kr. Og hafi peningar fallið í verði frá Júlílokum 1914 til Októberloka 1816 alls yfir um 50%> þá ætti að bæta 50%. af 3510 kr. — eg dreg líftryggingarkostnað 250 kr., land- skatta, 30 kr. og prests og kirkjugjöld 10 kr. frá þurftar- launaupphæðinni 3800 kr. — við 4600 kr., og ættu laun liáskólagengins Reykjavíkurembættismanns árin 1915 o g 1 9 1 6 þá að vera u m 6 3 5 5 k r. hvort árið. En eftir tillögum nefndarinnar, sem taka ekki til ráð- iierra, ná ekki liæstu laun nokkurs embættismanns í land- inu þessari upphæð; háyfirdómari og landritari eiga einir að hafa 6000 kr. og biskup 5800. Hæstu laun annara eru miklu lægri. Því síður ná meðallaun embættismanna neitt í námunda við þá upphæð, sem laun Reykjavikurembætt- ismanns með réttu ættu að nema. Meðallaun nefndarinn- ar eru, eins og eg þegar hefi getið, yfirleitt í kringum> föstu launin nú og sumra jafnvel fyrir neðan þau, lands- símastjóra, stöðvarstjórans í Reykjavík, háskóladósentanna og adjunktanna. Og allra sízt ná náttúrlega byrjunarlaun nefndarinnar nokkurri átt. Launin eru þannig flest, og sérstaklega lægri launin, öldungis óviðunanleg, borin samart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.