Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 106
Skírnir] Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð i islenzku. 99 urinn, speldishornið, ventilhornið, (it. cornetta) skógariúðurinn (rvaldhorn), b á s ú n a n og túban. Til þeirra telst einuig fornlúðurinn (frá eiröldinni). B. Með »mekaniskum« blæstri, Hér er fyrst að telja o r g a n- ið. Myndin organ er hin rótta og auk þess miklu íslenzkulegri en »orgel«; öll mál, nema þyzka, danska og sænska, hafa myndina organ: latn. organum, it. organo, gr. opyavov, fr. orgue, e. organ, á færeysku urga (en einnig orgul og hargeir!) o. s. frv. Eg skil ekkert í að Islendingar skuli hafa lagt þessa orðmvnd niður og tekið upp hina, sem hefir svo óíslenzka endingu. Organið er eigin- lega kerfi ýmsra blásturhljóðfæra, flautna, hóbóa, gjalla, horna o. fl.)• en stofuorganið (harmoníum) hins vegar hefir lausar tungur eins og blásturharmónikan, og þetta hefur (drag)-harmónikan einnig. Lirekasse er skyldur organi, er þetta hljóðfæri með plpum og flautum eins og organið, en það er knúið með sveif, og mætti því kalla það sveifarorgan. Það er heizt notað af farandleikur- um úti á götum og í bakgörðum, og mætti þvi einnig kalla það s træti sorgan (e. streetorgan, þý. straszenorgel), og er það víst bezta nafnið. »Hljóðkassi« mætti eins vel nota um p i a n ó, o r g a n og fleiri hljóðfæri. IV. flokkurinn eru strengjahljóðfærin. Þeim má aftur skifta í griphljóðfæri og strokhljóðfæri, sem eru strokin með boga. Griphljóðfærin eru annaðhvort án háls eða með hálsi. Án háls voru 1 ý r a Forngrikkja og eins k i t h a r a. Náskyld þeim er harpan, sem er eitthvert hið hljómfegursta og fullkomnasta hljóðfæri; það er með mörgum löngum strengjum, er slegnir eru með fingrunum. »Cither« (it. cetra) svipar mjög til hörpunnar. Það er eins og lltil harpa í kassa, og er hún slegin með fingrunum á ltkan hátt og harpan. Mætti ef til vill kalla hana alþýðuhörpu. Onnur (úrelt) alþýðuhljóðfæri, er teljast til sama flokks ern norska langspilið, er slegið er með fingrunum, ekki strokið eins og íslenzka langspilið, og finska kantelan. »Hakkebræt«, einn fyrirrennari píanósins, var kassi með all-löngum strengjum, er slegnir voru með hömrum eins og trjeplötur tróspilsins. Með hálsi eru þessi hljóðfærl: Lútan (arab. al’ ud, fr. luth, *t. liuto, á sænsku luta) er stórt hljóðfæri, er svipar til gítarsins; en botn þess er mjög hvelfdur. Mandóla og mandólína eru einnig með hvelfdum botni, en eru smærri, hafa færri streugt 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.