Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 96
Skirnir] Ritfregnir. 89' Því miöur leyfir ekki rúmið, sem mór er afskamtað hór, a& farið só ítarlega út í efni hvers einstaks kafla bókarinnar, svo feg-- inn sem eg hefði viljað. Þó eru þar tvær ritgerðir, sem eg eink- anlega vildi mega vekja athygli á fyrir þá sök, að um þau efni, sem þar ræðir, hefir mér vitanlega ekki verið skrifað neitt á íslenzku fyrri. Annað er ritgerbin »Skoðanir Lúters um biblíuna«. Hitt »Trúarskoðanir þjóðar vorrar«. I fyrri ritgerðinni er gerð ítarleg grein fyrir allri afstöðu hins mikla siðbótarhöfundar til heilagrar ritningar. Sú ritgerð er ekki sízt tímabær nú, er fjögra alda minning lútersku siðbótarinnar stendur fyrir dyrum, og þess andans mikilmennis er að minnast, er valdið hefir einni af mestu og mikilsverðustu byltingum í sögunni og var í flestum greinum svo langt á undan sfnum tíma. En þvf næst er hún einkar tímabær fyrir þá sök, hversu afturhalds-guð-- fræðin hefir tekið sér einmitt Lúter til inntektar í deilunni gegn framsóknar-guðfræðinni og það enda svo, að hún hefir viljað gera framsóknar-guðfræðinga útlæga úr þeirri kirkjudeild, sem kennir sig við Lúter. En hér synir höfundurinn með fjölda tilvitnana í rit Lúters, hve langt hann hefir verið á undan sínutn tíma einnig að því er snertir skoðanirnar á ritningunni, miklu frjálslyndari en all- ur þorrinn þeirra afturhalds-guðfræðinga, sem nú þykjast einir bera »lúterskt« nafn með róttu. Slíkt er nú að vísu sízt nýtilkomið, að' »lúterskir« menn hafi viljað vera »lúterskari« en sjálfur Lúter í ýmsum greinum, en afstaða Lúters til ritningarinnar er því eftir- tektarverðari, sem hann gerir ritninguna — þrátt fyrir frjálslyndi sitt gagnvart henni — að einu reglu- og mælisnúru trúar og líf- ernis. Ætti það að geta verið mönnum bending um, að eins geti þetta tvent farið saman á vorum dögum, en því hefir afturhalds- guðfræðin einatt viljað neita, ekki sízt á meðal vor. Þeir menn, sem gengið hafa mest fram í því, að halda fram bókstaflegum inn- blæstri ritningarinnar og óskeikulleika í öllum greinum, gerðu rótt í að hugfesta sér það, að hvorugt þetta er »lútersk« kenning, sé »lútersk« kenning miðuð við skoðanir Lúters sjálfs. Til þess var Lúter vissulega of heilbrigður andi og of gagnkunnugur ritning- unni sjálfri. Hin ritgerðin, sem eg vildi benda á, er um »trúarskoðanir þjóðar vorrar« eða — ef svo mætti segja — stutt ágrip af trúar- sögu Islendiuga frá e’ztu tíð til voria tíma. Er sú ritgerð afar-- fróðleg það sem hún nær. Meðal annars er þar sýnt með rökum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.