Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 54
Skirnir] Nýtízkuhorgir. 47-." ingsgjald á sveitaafurðir, til þess að þær héldust í hærra. verði. Þýðingarlausar voru þær ekki þessar ráðstafanir. Þær bættu úr ástandinu á ýmsan hátt og hindruðu að það færi hríðversnandi. Þó höfðu þær engin róttæk áhrif, gátu ekki breytt aðalatriðunum. Eftir sem áður streymdi fólkið til borganna. Háa kaupið, vonin um að geta orðið sjálfstæður maður, atvinna borganna og skemt- anir þeirra höfðu sama valdið yfir hugum manna og áður. Vöxt borganna gat enginn hindrað og borgafátæktina ekki heldur, jafnvel ekki borgaþröngbýlið. Þrátt fyrir öll lög og fyrirmæli voru híbýlaþrengslin víða svipuð hjá öllum fjölda fátæklinganna eftir sem áður. Efnin leyfðu ekki að leigja sæmileg liúsakynni og umsjónarmennirnir kynokuðu sér við að reka fólkið út á götuna. Þó götur og auð svæði stækkuðu um allan helming, þá var marg- lyftu húsunum hrúgað á húsareitina og hibýlaþrengsl- in hóflaus hjá öllum fjölda manna. I þéttbýlu hverfun-- um var krankfelt mjög og manndauði mikill, líkamlegur þroski stórborgarbúa var hálfu lakari en í sveitum (árið 1900 voru 40 °/0 herfærir af Berlínarbúum móti 82 % í. prússnesku sveitunum) og tala fæddra barna fór mink- andi ár frá ári í fjölda borga. Borgasfinxinn lagði eftir sem áður sína spurningu fyrir allar siðaðar þjóðir: Hvern- ig verður undan því flúið, að mannkynið úrættist í þess- um risavöxnu, sólarlausu, sívaxandi borgum'? Saltaire. Maður er nefndur Titus Salt (Solt). Hann var auðmaður enskur og verksmiðjueigandi. Hafði hann komist upp á að gera verðmæta dúka úr Alpacaull af Lamadýrum og reisti dúkaverksmiðjur mikl- ar nálægt Shipley við Aireána nálægt Leeds, til þess að vinna þar Alpacadúka. Hann keypti þar um 1850 mikl- ar lendur utanborgar og bygði með ráði góðra bygginga- fræðinga verksmiðjur sínar og heilt þorp fyrir vinnulýð- inn skamt frá verksmiðjunum. Var þess þó gætt, að reyk- urinn frá þeim yrði ekki þorpsbúum til baga. Sjálf verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.