Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 4

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 4
For máli. Jötnav voru óvinir goða og góðra manna, og fór Þór því við og við til Jötunheima með Mjölni, hamar sinn, til að berja á jötnum; þótti þeim haun allharður og óþarfur, encla stóð hann þoim opt í heila, áður en þeir fengju ráðrúm til að bera höncl fyrir höfuð sjcr. — — — Fjandskapur jötna gegn guði og góðum mönnum er enn í liði Bakkusar, scm strádrepur menn og konur, börn og gamalmenni þar sem hanu fær einn að ráða. l-’ess vegiia fer nú þessi Mjölnir afstað, og langar til að verða óþarfur Bakkusi og hyski hans. Ef þjer bindindisvinir veitið lionum góðar viðtökur, verður þetta ekki síðasta forð hans til Jötunheima. mtnefndin. 64132

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.