Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 12

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 12
10 Hefur þú gjört nokkuð til að hjálpa þessuin vesalings drykkj umönnum? Heldur þú í alvöru að þú hafir gjört skyldu þína í þessu efni, þótt þú setjir upp spekingssvip með höndurn- ar i sjálfs þín eða annara manna vösum og finnir að þvi, sem aðrir eru að reyna að giöra í þessu skyni? Yeizt þú ekki,> ef þú t. d. átt heima hjer í Reykjavik, að varla líður svo nokkur dagur að þó nokkrir mennhjer í bœ drekki ekki frá sjer ráð og rœnu að mestu eða öllu leyti, að stundum má telja þá í tuga tali og flestir þeirra eru „heimilisstoð“ og „fyrirvinna“ gamallar móður eða hfilsulítillar konu og taugaveiklaðra barna? Bf þjer er ókunnugt um þetta, þá ættir þú að leggja krók á leið þína eitthvert kvöldið og skygnast inn í sali svívirðingarinuar eða hreysi sumra fátæklinganna lijer í bænum. Þú ættir að fylgja einhverjum drukknum heim- ilisföður heim til hans. Jeg á ákaflega erfitt með að trúa, að þú yrðir jafn aðgjörðalaus i þessu máli á eptir, ef þú værir með opin augu og eyru, eg ef þú átt, dálítið af óspilltuin tilfinning- um. Þú hefðir átt að sjá 8 eða 10 ára gamla stúlku standa hjá föður sínum drukknum nálægt Austurvolli i hríðar- veðri, og heyra liana vera grátandi að hiðja" pabba sinn að koma heim með sjer. Þú hefðir svo átt að heyra og sjá þenna föðnr vera ýmist að bölva eða biðja fyrir sjor, ýmist ætla að kyssa barnið eða berja það. Þú hefðir

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.