Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 8

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 8
Það er ómaksins rert fyrir þig að vita, hvort þjer getur ekki orðið þe.tta að liði. „Mjer atendur alveg á sama, á hverju veltur“. Skiptu þjer ekki af mjer. Jcg held jeg megi vera svín, og fara svo til helvítis, ef jeg vil“. Þannig eða þessu líkt komast sumir að orði, og það er eiginlega ómögulegt að eiga neitt við þig, ef þú ert í þeirra tölu. Pú ert þá alvog blindur og forhertur aum- ingi og ver lcominn on aumasta skriðkvikindi. Yjer ætlum samt að biðja fyrir þjer, ef verða mætti, að þú sæir að þjer, því að vjer vitum, að guð vill ekki dauða syndugs manns heldur að hann snúi sjer og lifi. Guð gefi, að allir drykkjumenn hugsi um þau orð. Herra vínsali! Hvað lengi ætlar þú að treysta þolinmæði og kæru- leysi almennings? Hvað lengi ætlar þú að lifa á heimsku annara? Veiztu ekki að „vörur“ þínar glata daglega viti og kröptum, heilsu .og lífi margra moðhræðra þitma? Ertu bvo blindur að þú sjáir ékki, hvernig menn líta út, þegar þeir hafa gleypt við „vöru“ þinni? Geturðu nefnt mjor nokkura vöru, sem fremur má telja svikna en áfenga drykki? Telur þú það heiðarlegan atvinnuveg að selja sviknar vörur? Þú ættir að ómaka þig eittlivert kvöldið úr hæginda- stólnum og frá toddyborðinu og fara hnim til einhvers

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.