Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 30

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 30
BS þótt hami líktist fremur dýri en maimi. Hárið var úfið og st.óð út í allar áttir, og fötin óhrein og rifin, kiunfiska- soginn var hann, og augnaráðið, er hann sendi prestinum, var svo œðislegt og dýrslegt, að presturiun var ekki ósmeik- ur. „Hver eruð þjer?“ „Jeg er prestur“. „Prestur! Ilvað viljið þjer liingað?“ „Jog er .kominn til að sjá yður.“ Hann reis úr sæti sínu, gekk að presti, gnisti tönnum, skólc hnefana og æpti: „Þjer komið til að sjá mig, var það? — Nú getið þjer sjeð mig! — Hvernig lízt yður á mig? Er jeg ekki frernur laglegur? — Svo þjcr komuð til að sjá mig, þjer komuð til þess?“ Hann færði sig nœr, og presturinn fann andstyggi- legan vínþef leggja af honuin. „Svona nú, nú fleygi jeg yður út“, sagði drykkjumað- urinn. „Bíðið þjer við“, sagði presturinn, „gjörið þjer það ekki núna. En ef yður er í raun og voru svona mikil á- nœgja að því, að fleygja manni niður stigann hjá yður, sem er að finna yður, til þbss að gera yður greiða, þá lof- ið þjer injer fyrst að húsvitja upp á efra loftinu, svo meg- ið þjer hrinda injer ofan, þegar jeg kem þaðan aptur“. „Þjer eruð hlægilegur maður“, sagði drykkjúmaður- inn og fór aptur í hornið, sem hann hafði setið í. Prestur lauk erindinu við fólkið. sem bjó uppi yfir

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.