Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 29

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 29
27 eða vönduð stúlka, sem ber mannlegar tilfinningar í brjósti, þá muntu andvarpa og segja: „guð bjálpi oss til að bjarga þó ekki væri nema fáoinum.“ Reiðum öxiua að rótinni og upprætum þetta ban- væna syndatré; vinnum óaflátanlega að því, látum ekki hugfallast, heldur höldum því verki áfram í trú á sigur hins góða yfir hinu illa, þá mun okki einungis Lundúna- borg, heldur og allur heimurinn losna við þá óumræðilegu eymd, fátækt, neyð, sársauka og bölvuu, er drýpur af liverri grcin þess. C. H. Spurgeon. (Lauslega þýtt. G. L.) Frclsun drykkjuinanns. Smásaga (þýdd af G. L.) Sóknavpresturinn hafði afráðið að heimsækja öll sóknar- börn sín, þar á mcðal einnig drykkjumanninn alræmda. Hann gokk upp 3 eða 4 stiga, og drap svo að dyrum. — Ekkert svar; hann barði aptur á hurðina, og í þriðja sirin, — ekkert svar. Hann lauk upp hurðinni og gekk inn, en honum lá við að hörfa aptur, er hann leit mann- inn. sem sat við arninn, og fann dauninn, som lagði á rnóti honum, og honum kom ósjálfrátt i hug: Jeg vildi jeg hefði ekki farið liingað, hjer er ekkert að gjöra, en svo kom lionum í hug, að maður þessi hefði ódauðlega sál,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.