Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 18

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 18
16 á sripstuiidu uppfyllist öll lians þrá, er eitrið hann sýpur úr rotnunarlaugum. En svo koina húsagans hárbeittu þyrnar, og hrekja hinn villta i skyndi á dyrnar. Og auminginn lialtrar frá húsinu brátt þá hurðin er fallin að dyrastöfum, hann vafrar um strœtin með veikum mátt, að vitinu byrgðu í helj&rgröfum, og hefir ei ráðrúm að hugsa nje dreyma um harmþrungna konu og börnin heima. En andspænis reikar um götuna groitt í glitrandi skrúðklæðum háreistur maður, og honum er sællífið allt og eitt og auðæfi nurluð hans livíldarstaður, en skrautið sem ber hann á brjóstinu stiuna er blóðið úr hjarta liins þróttarminna. Einar P. Jónsson. Til atliugunav. A.: „Nú er jeg kominn í Goodtemplarfjelagið, en jeg liafði nú reyndar ekkert að gjöra þangað, því jeg var ekkí sá drykkjumaður að jegþyrfti þess. En liaun N. var allt af að nauða á mjer að fara í stúkuna, bvo jeg gjörði það,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.