Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 13

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 13
11 naumast glejrnt gleðibrosinu á grátþrúngnu andliti aum- ingja barnsins, þegar þá menn lrar þarloks að, senr hvorki gengu fram hjá moð kreruleysi nje horfðu á með forvitni. Jeg vildi óska að þú hefðir sjeð þá sjón, þegar menn þessir studdu drykkjumann þenna inn úr dyrunum á hreysinu lians, en sleptu honum of fljótt, svo að hann datt endilaugur fyrir fœtur konu sinnar, sem sat með hvítvoðung í fanginu. — — Þú hefðir átt að sjá kouuna hjerna um daginn, sem fór í þriðja eða fjórða skipti þann daginn inn á aðal- knæpu þessa bœjar til að srekja son sinn þangað, heyra svo viðtökurnar og þakklætið, sem hún fjekk fyrir ómakið og heyra hana sjálfa segia grátandi: „0, jeg er miklu hræddari um drenginn minn, þegar liarm er í landi held- ur en þegar hann er úti á sjó í roki“. Dœmin eru ótal hvei’t öðru svartara. Vaninn einn og tilfin ningarleysið dregur fjöður yfir þau. Ef þú vilt sjá eyrndina og sje ekki maunkærleiki þinn tóm lýgi og hræsni, þá muirtu brátt fara að styðja þá, sem reyna að hjálpa drykkjutnönnunutn og styðja þá með fleiru en tómum aðfrnniirgurn. Það eru ótal verkefni fyrir lrcndi. Þú getur gengið í bindindisfjelag og stutt svo málið í orði og verki l'ú getur stutt að því, að biudindisfjelögin eða stúk- urnar losni við hættulegustu átumein sitt, sern sje laun-

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.