Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 28

Mjölnir - 01.01.1902, Blaðsíða 28
20 Víndrykkja! Það er hún, eem er allra versta orsökin, sem hefur í för með sjer allra mesta og allra verBta tjón- ið. Víndrykkjan, sem hiuar djöfullegu brennivinsknsepur eru orsök í, er skelfileg. Nei, það er ekki ofhermt, kuæp- urnar, sem allstaðar úir.og grúir af í Lundúnaborg, eru blátt áfram djöfullcgar. I sumu tilliti eru þær verri en sjálft helvíti, því það er guðlegt mótmæli gegn syndinui, cn brennivínB og bjór knæpunum e: ekkert hægt að mæla til bóta, — alls ekkert. I‘að eru lestir aldar vorrar, sem eru undirrót þriggja fjórðu liluta alh-ar eymdar og fátæktar í heiminum. IComdu með mjer núna í kvöld og litastu um inni á einu af heimilum knæpu gestanna, þessum örvæntingar- fullu gjörspilltu heimilum. Hvernig er þar urn horfs? Fá- tæktin skipar þar öndvegið; kuldaglott liennar blasir við þjer, livar sem þú lítur. Konan situr skjálfaudi af hræðslu, er hún heyrir fóta- tak mannsins síns, — maunsins síns! Vesalings börniu skríða í felur, bæla sig niður i ljelcgu hálmfletin sín, þau hrreð- ast svo mjög ófreskjuna, sem nofnir sig „mann“, og nú kemur rambandi heim af einhverri knæpunni, þar sem hann hefur verið að svala uautnafýsn sinni. .Hvaða liugsanir vekur slík sjón hjá þjer, er þú og um leið minnist þess, að slíkt mætti sjá á tíu þúsund öðr- um stöðum i kvöld? Jeg er þess fullvisB að ef þú ert vandaður drengur

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.