Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2000, Blaðsíða 9

Ægir - 01.11.2000, Blaðsíða 9
FRÉTTIR Tuttugu kvótamestu úterðirnar Nýjustu stórviðskipti í sjávarútveginum, þ.e. sameining BGB-Snæfells og Sam- herja hafa breytt nokkuð listanum yfir kvótamestu fyrirtækin. Eins og sjá má af listanum hér að neðan hefur Samherji hf. yfir að ráða um 9,33% heildarkvótans, þ.e. tæpum 34 þúsund þorskígildistonn- um. Félag Þorskíg % af heild Samherji 33.829 9,33% ÚA 22.030 6,07% Þormóður rammi-Sæberg 21.133 5,82% Þorbjörn-Fiskanes 18.709 5,16% Haraldur Böðvarsson 17.709 4,88% Grandi 17.543 4,83% Hraðfrystihúsið Gunnvör 13.840 3,81% Fiskiðjan Skagfirðingur 11.557 3,18% Vinnslustöðin 10.873 2,99% V ísis-samsteypan 8.487 2,34% Síldarvinnslan 7.414 2,04% Skinney-Þinganes 7.288 2,01% Skagstrendingur 7.220 1,99% ísfélag Vestmanneyja 6.790 1,87% Hraðfrystihús Eskifjarðar 6.760 1,86% Ogurvík 6.194 1,70% Útgerðarfélag Tjalds 6.048 1,66% Guðmundur Runóifsson 6.000 1,65% Stálskip 5.944 1,63% Skipavélar 450-4500 hö. Sterkbyggðar, sparneytnar og þrautreyndar. Örugg þjónusta við sjávarútveginn Sími 568 1044 r Sjálfvirk línukerfi og færavindur fyrir allar stæröir báta úrvals færakrókar á frábæru veröi Ármúla 44 -108 Reykjavík Sími 568 0855 ■ Fax 568 6930 vaki@vaki.is • www.vaki.is Lónsbakka ■ 603 Akureyri Simi 461 1122 • Fax461 1125 dng@dng.is • www.dng.is vinnandi menn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.