Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2000, Síða 45

Ægir - 01.11.2000, Síða 45
SKIPASTÓLLINN með niðurgíruninni 5,55: 1 og snýst skrúfan aðeins 135 sn/mín. Skrúfan er fjögurra blaða skipti- skrúfa, 3,8 m f þvermál af gerð- inni CP 100. Hún er í skrúfu- hring af gerðinni FN 3800/50. Bógskrúfan er 650 kW frá Brunvoll af gerðinni FU-63-LTC 1550. Hliðarskrúfan að aftan er FU-63-LTC 1750 og 735 kW. Stýrisblaðið er af gerðinni Becker, 10,8 m2 að stærð. Það tengist stýrisvél frá Héðni af gerðinni Ul- stein Tenfjörd SR 662-240, 295Nm. Fyrir stýrisvél eru tvö rafknúin vökadælukerfi. Fyrir raforkuframleiðslu er ásra- fall frá ABB af gerð AMG 560 L6, 2500 kW og þrjár rafstöðvar frá Mitsubishi: 84 kW MAS 95, 544 kW MAS 580 og 1191 kW MAS 1330. Rafkerfið um borð er 440/380VAC 60/50 Hz fyrir mótora og 220 VAC fyrir minni notendur. Skammtímasamfösun er á ásrafala við ljósavélar. Svo- kallaður omformer er fyrir tæki í brú. Skilvindurnar koma frá West- falia Separator sem samnefnt fyr- irtæki hefur umboð fyrir. Smurol- íuskilvindan er af gerð OSC 15 og afkastar 6.200 1/klst. Við smurol- íuskilvinduna er 36 kW smurol- íuhitari sem hitar 1600 1/klst af smurolíu upp um 40°C. Elds- neytisskilvindan heitir OSC 5 og afkastar um 2.700 1/klst. Fyrir framleiðslu á vatni er eim- ingartæki frá Alfa Laval sem af- kastar 20 tonnum á sólarhring. Olíuskiljan er frá RWO, lm^/klst. Ræsiloftsþjöppurnar eru frá Sperre og slökkvikerfið sem notar CO2 er frá Eltek. Skipið er hitað upp með vatnshitaofnum og hitablásurum sem nýta varma frá dieselvélum Stjórnklefi vétarúms. Bak við rafmagnstöflu er stigahús upp í stakkageymslu. og afgaskatli. Ketilinn er 150kW/500kW með olíubrenn- Fyrir tæki í brú eru m.a. 15 skjáir. Hér sést hluti þeirra. Amóníaksþjöppurnar eru þrjár frá Gram. Þær eru 295 kW, 4l4kW og 65kW stimpilþjappa fyrir frystilest, plötufrysta og lausfrysti. I framskipi er ein frystiþjappa frá Gram sem notar R - 507 sem kælimiðil sem af- kastar 382 kW. Þjappan er fyrir ískrapavél sem afkastar 74 tonn- um af krapa á sólarhring. Vökvakerfið er knúið af tveim- ur dælukerfum sem eru í rýmum í framskip og í síðuhúsi bakborðs- megin á afturskipi. Dælurnar eru allar frá Denison og kerfisþrýst- ingur 210 bör. í fremra dælurými eru tvær 87 kW dælur fyrir akk- erisvindu, fiskidælukrana, fiski- dælu og landfestavindum. Önnur dælan er tvöföld vængjadæla með afköst 105 1/mín og 220 1/mín. Vilhelm Þorsteinsson i módelprófun.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.