Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2000, Síða 48

Ægir - 01.11.2000, Síða 48
SKIPASTÓLLIN N Verktakar og birgjar Vik & Sandvik - Skipatækni Hönnun og eftirlit Teiknistofa KGÞ Hönnun vinnslulínu Teiknistofan Stíll Efnisval í íbúðum Vélar og skip ehf. Wartsila aðalvél og skrúfubúnaður Grótta ehf. Rapp Hydema spil Vélasalan ehf. Nótavindur, krani og fiskidæla MD vélar hf. Mitsubishi rafstöðvar Héðinn hf. Stýrisvél Þór ehf. Sigmunds sleppigálgar Hampiðjan Veiðarfæri MMC fisktækni Frystibúnaður fyrir lestar og vinnslukerfi, ísvélakerfi og matvæli IceTech ísvélar og ískrapakerfi Skaginn Vinnslubúnaður Baader Flökunarvélar og hausari Marel Vogir Style Flokkarar fyrir loðnu og síld Brimrún ehf. Fjarskipta- og siglingatæki ísmar hf. SeaTel sjónvarpsmóttakri Slippfélagið HempeLs skipamálning Westfalia Seperator ehf. SkiLvindur Formax Lausfrystir Atlas Bombas AzcuLe slógdælur Det Norske Veritas Flokkunarfélag Hin er þreföld með afköst 50 1/mín, 70 1/mín og 135 1/mín. Ein tvöföld vængjadæla, 78 kW dæla er fyrir þilfarskrana. Hún afkastar 70 1/mín og 125 1/mín. I aftara dælurými eru 9 dælur, allar tvöfaldar vængjadælur og 128 kW hver. Þær þjóna stærst- um hluta afþeim vindum sem eru í skipinu. Átta dælur eru 100 1/mín og 228 1/mín og ein 169 1/mín og 169 1/mín. Tvær 52 kW stimpildælur eru fyrir vinnsluþil- far. Afköst þeirra eru breytileg og hámarksafköst hvorrar dælu er 160 1/mín og mesti þrýstingur er 250 bar. Þá er ein 37 kW dæla fýrir kapalvindu og er hún tvöföld vængjadæla. Siglinga- og fiskileitar- tæki ofl. Stór hluti tækja x brú eru af Furu- no gerð sem Brimrún hefur um- boð fyrir. Þau helstu eru: Furuno FR-2115 ratsjá með X- band ásamt ARP-26 ARPA. Furuno FAR-2835 með S-band ARPA ratsjá, RP-25 ratsjárskrif- ari, Furuno sjókort fyrir skrifara, GP-1650 PPS staðsetningartæki með leiðarrita, GP-31GPS stað- setningartæki, GR-80 DGPS leiðréttingarmóttakara. Vind- hraðamælirinn er af gerðinni KB- 01101T, gíróáttavitinn er frá Ro- bertson af gerð RGC-11 og Simrad Robertson AP9 MK3 stjórnstöð. Fiskileitartækin frá Furuno eru; CN-24 33kHz höfuðlínumælir, FCV-10 24 kHz dýptarmælir, FCV-1200 20-400 kHz dýptar- mælir, FCV-1500 28 og 88 kHz dýptarmælir, FSV-24 sónar, T- 2000 sjávarhitamælir og CI-60 straummælir. Netsónarinn er frá Simrad af gerðinni FS-925/903. Fjarskiptabúnaðurinn frá Furu- no eru MF/HF talstöð, DSC stjórnborð og móttakari fyrir MF/HF, tvær VHF talstöðvar, vaktmóttakari, veðurskeyta- móttakri ofl. Þá eru í skipinu þrjár Skanti neyðartalstöðvar, Thrane & Thrane gervitunglasím- ar, SeaTel gervihnattarsjónvarp ofl. Gúmmíbjörgunarbátarnir eru fjórir 16 manna frá DSB (Deutsche Shlauchbootfabrik), tveir á bátaþilfari bakborðsmegin og tveir stjórnborðsmegin á nóta- veiðiþilfari. Tveir bátar, einn í hvoru borði, eru í Sigmunds- sleppigálga. Léttabáturinn er einnig frá DSB. Hann er í gálga bakborðsmegin á bátaþilfari. Brunavarnakerfið er af gerð AMX 95. Fiskifélag Islands þakkar öllum sem komu að og veittu upplýs- ingar við gerð þessarar greinar; starfsmönnum Samherja, Skipa- tækni, Vik & Sandvik, Siglinga- stofnun og umboðsaðilum. Ferskur & fróðlegur • Áskriftarsími 5510500

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.