Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 100

Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 100
RITDÓMAR HUGUR undirstöður og eðli stærðfræðinnar, heldur alla, sem áhuga hafa á heimspeki í hæsta gæðaflokki. Erlendur Jónsson IAN HACKING REPRESENTING AND INTERVENING: INTRODUCTORY TOPICS IN THE PHILOSOPHY OF NATURAL SCIENCE Cambridge University Press, Cambridge 1983. í inngangi bókarinnar gerir Hacking lesendum sínum það ljóst að hann ætli ekki að fjalla um skynsemina („rationality") heldur um vísindalega hluthyggju („scientific realism"). Bókin skiptist í tvo meginhluta sem eru aðskildir af mannfræðilegri fantasíu um upphaf tungumálsins og þeirrar þarfar mannsins að búa sér til myndir af hlutum. Þar koma Demókrftos, Wittgenstein og Heinrich Hertz (1857 - 1894) við sögu. Fyrri hlutinn er yfirlit um vísindaheimspeki seinustu áratuga eins og hún hefur birst í verkum eftir Ayer, Carnap, Cartwright, d’Espagnat, Feyerabend, Hanson, Hesse, Kuhn, Lakatos, Laudan, Nagel, Newton- Smith, Popper, Putnam, Quine, Shapere, Smart, van Fraassen auk fyrir- rennara á borð við Bacon, Comte, Dewey, Duhem, Hume, James, Kant, Mach og Peirce. 1 seinni hlutanum fjallar Hacking um tilraunastarfsemi og getu mannsins til að einangra náttúmfyrirbæri á tilraunastofum og beita þekktum fyrirbærum eins og rafeindum við landnám á útjöðrum náttúr- unnar. Saga rafeindarinnar er höfundinum hugleikin og það gerir honum kleift að líta ferskum augum á deilurnar um tilvist atóma og hluthyggju frá því um seinustu aldamót (bls. 30 - 1 ). Hann tekur undir með heimspekingnum John Dewey að áhorfendakenning um þekkingu („spectator theory of knowledge") hafi tröllriðið heimspeki Vesturlanda. í stað þess að hugleiða það hvernig vísindamenn hafi hugsað um efnisheiminn og búið sér til kenningar til að lýsa gerð hans, ættu heimspekingar frekar að gaumgæfa hvað það er sem vísindamenn gera daglega og hvernig þeir nota alls kyns efnishluti sem áhöld við vinnu sína. Hann álítur að deilur um hluthyggju sem einungis taka tillit til kenningasmíði séu óleysanlegar. llann telur verufræðilega hluthyggju vera leið út úr þessum ógöngum og álítur að sumir hlutir séu raunverulegir jafnvel þótt kenningarnar sem lýsa hegðan þeirra séu óraunverulegri. Skrif hans sverja sig því að nokkru í ætt við bókina Hvcmig lögmúl eðlisfræðinnar ljúga (1983) eftir Nancy Cartwright, enda vitnar höfundur óspart til hennar.1 Otal samtöl við eðlisfræðinginn Francis 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.