Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 19

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 19
Hlin 17 vinnubrögðin vilja auka og bæta í landinu að gera þegar í stað gagnskör að því, að til sje á boðstólum nóg af vel völdu, efni og góðum og hentugum áhöldum til heim- ilisiðnaðar, bæði útlendu og innlendu, á sem flestum stöðum í landinu með sanngjörnu verði. Pótt margir sjeu nú farnir að sækja allar nauðsynjar sínar í búðirnar eða til iðnaðarmanna, þá eru þó enn ekki allfáir, sem kysu að bjarga sjer sjálfir, ef aðstaða væri þægilegri um efni og áhöld. Mundu ekki margir t. d. heldur vilja »ióða« dósirnar sínar sjálfir á haustin, ef hægðarleikur væri að ná sjer í áhöld og efni, sem til þess verks þarf, en að eiga undir högg að sækja til bfikksmiðsins, sem allir þurfa að nota á sama tíma. Allskonar afurðir frá sveitunum, sem nota má til heim- ilisiðnaðar, þurfa að vera fáanlegar í kaupstöðum og kauptúnum; ekki má ætla sveitamönnum að vinna úr allri sinni ull t. d., en að því verður að stefna að flytja ekkert út óunnið og nýta alt vel, sem til er i land- inu. — Þegar keypt er í stórum stíl, hvort heldur er útlent eða innlent efni, ætti að mega fá betri kaup; kæmi það framleiðendum að liði. Með þessu móti mættist á miðri leið viðleitni almenn- ings í þessu efni, kunnátta, hugvit og listfengi, sem þeg- ar er fyrir hendi, og á hinn bóginn áhugi heimilisiðnaðar- vina um viðreisn þessa atvinnuvegar, er getur aukið efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar að miklum mun, ef rétt er að farið, auk þess sem iðjusemin bætir heimilis- lífið og bætir fólkið. Það mundi sannast, að heimavinna ykist stórum í land- inu, ef menn væru studdir drengilega um útvegi á efni og áhöldum, ætti það ekki að vera útláta-mikið að koma þessu í kring, sú verslun ætti að bera sig eins og hver önnur, en fyrirhöfn kostar það og fyrirhyggju, en gera má ráð fyrir, að þeir menn, sem að þessu ynnu, hefðu góðan skilning á starfi sínu óg áhuga á framgangi þess.—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.