Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 73
Hlln 71 ekki hvað í henni er, byrgðinni sinni, veslingur litli. Og þó eykst hún daglega. Hvað skyldi verða um hann, drenginn í Koti, þegar árin líða? Jeg kennl kulda í sálu minni, er sú spurning ryðst þangað inn. Mjer finst að atvikin stefna sporum hans út á auðnina, þar sem flestir verða úti. Berklaveiki hefir numið land í kotinu, þar sem hann á sjer ómagahæli í baðstofunni lágu og loftheldu. Jeg veit, að sýklarnir seilast í lungun hans litlu, — reyna að/ ná þar taki, er þeir halda, meðan nokkuð er til að festa fingur á. Guði einum er kunnugt, hvernig lykta mun þeim ieik. Og þó að svo fari giftulega, að útiloftið reynist hon- um nægur verndarengill gegn berklunum, verður hann samt nema kvistótt krækla? — Hann, sem fæddist til þess að teygja sig í Ijósið, teinrjettur og vaxtarmikill. Svefnskortur bannar honum þroska. Ofreynsla mótar svip hans og vaxtarlag. Fáfræði og búrahyggja draga sálu hans í sitt sauðahús. Pannig hafa þau farið, kota- börnin á undan honum, óteljandi mörgflotið að feigðarósi. Mig skortir orkuna en ekki viljann, til þess að hrífa hann úr heljarstraumnum, drenginn litla. Jeg vildi að jeg gæti ornað honum með ástríki, gefið sálu hans fæðu og lýst upp augu hans. En jeg get það ekki. Orkuna hafa aðrir — mennirnir með köldu hjörtun. Þeir sjá hann ekki eins og hann er, drenginn í Kot- inu, því sfður eins og hann átti að verða. Peir lita hann eins og hann verður: Feyskja í skógi lífsins. Þarna íer hann með ærnar, munarleysinginn. Regn- vatnið læðist niður háls honum og smýgur inn á beran búkinn gegn um garmana. En jeg stend á teignum, áðgerðarlaus, og hugsa — dýr kaupamaður á túnaslætti. Aðals teinn^Sigm undsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.