Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 23

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 23
Hlin 21 uglur, hrislur, vendi o. fl. f’ar fæst líka nóg af skógviðar- laufinu til litunar. Á sjernámsskeiðum öllum greiddu nemendur kenslu- gjald og efni, en kennaramentunina þarf ríkið að veita. Sýningar þarf að hafa að loknu hverju námsskeiði og auk þess við og við til og frá um landið, sýningar eru mjög fræðandi og vekjandi. Yrði fræðsla þessi góð og samband og samvinna milli þeirra, sem numið hafa og þeirra, sem um markaðinn sjá, mætti framleiða firnin öll til sölu að loknu námi, auk þess, sem unnið yrði til heimanotkunar. — Hver einn tæki vissa tegund til framleiðslu ög næði flýti og leikni með æfingu. Tekjurnar ykust að sama skapi og menn legðu kapp á störfin. Sem dæmi þess, hvað þegar hefir verið gert hér á landi, þar sem áhugi, dugnaður og einhuga framleiðsla er annarsvegar, má nefna stólkambagerð Sigmundar bónda Björnssonar á Hóli í Eyjafirði. Hann hefir ásamt fjöl- skyldu sinni gert á 3. þúsund pör af stólkömbum á undanförnum árum (ígripavinna á vetrum); eru kambar þessir komnir um land alt. Ennfremur má nefna smá- bandstóskap Eyfirðinga. í hitteð fyrra vetur var lagður inn í verzlanir á Akureyri prjónasaumur (sokkar og vetl- ingar) fyrir alt að 1000 kr. frá sumum heimilum í Eyja- fjarðarsýslu. Mjer er ennfremur kunnugt um, að nokkrir menn og konur hafa haft dálítinn arð af framleiðslu sem nú skal greina: Þorskalifur brædd í meðalalýsi, gulrófufræ-ræktun, smíðuð orf og hrífur eða hrífusköft, spengdur leir og bætt gleruð suðuáhöld, tekið ofan af ull fyrir tóvinnu- verksmiðjur, táinn hampur til að hampþjetta skip með og fljettaðar gólfmottur úr hampi. F*að er margt sem hægt er að gera, ef menn vilja leggja sig fram og láta sjer lynda lítið kaup þann tíma, sem enginn arðvænlegri vinna býðst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.