Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 44

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 44
42 Hlín ekki til. Eyðsla og óhóf getur tæmt alla vasa, og er skæðari en nokkur annar vasaþjófur. Við verðum því að reyna að breyta til, breyta hugs- unarhættinum, okkar sjálfra fyrst, barná okkar og heima- manna því næst. — Þetta er hægra sagt enn gert. Það veit jeg vel. En þetta er eina leiðin Og hún er ekki ófær. Pað ætti ekki að vera ókleift að gera mönnum skiljanlegt, að hamingjan er ekki í því fólgin að eiga sem flestar kröfur, allra síst líkamlegar, heldur í því að geta fullnægt kröfunum. Til þess að vera hamingjusamur, þarf maður að eiga andlegar kröfur, löngun til að þroska, fullkomna og göfga anda sinn og hugsunarhátt og hafa tækifæri til þess. Tign fornaldarinnar átti sínar dýpstu rætur í löngun forfeðra vorra til að auka manngildi sitt. Paðan stafaði líkamlegur og andlegur þróttur þeirra, og þaðan fjekk líf þjóðarinnar sinn svip að ýmsu leyti. — Við sem höfum lært að gera sem minstan mannamun, eða ætt- um að hafa lært það, við, sem teljum það ósvinnu að velja hin instu sæti, við brosum að fýkn forfeðranna í þessi sæti. En í þeirra augum var sætið að vissu leyti vottur um yfirburði mannsins. Höfðingjanum var skipað í öndvegið, en höfðingi var hann sökum yfirburða sinna, manngildis síns. Ljóðin og sagan vöktu þrá æskumanns- ins til að verða sjálfur söguhetja, og aflraunirnar og leikirnir í veislunum og heima veittu honum þor og þrótt til þess. Jeg sje í huganum ungan og fríðan mann við lítið borð í kaffihúsi kaupstaðarins. Hann situr þar með fje- lögum sínum og drekkur súkkulaði og etur kökur til glaðnings sjer og þeim. En útlitið er ekki hraustlegt og svipurinn ekki glaðlegur, þvi manninum líður ekki vel og buddan er tóm. — Og jeg sje annan ungling, hann hefir verið að leik með vinum sínum og jafnöldrum og ber þess Ijósan vott. Hárið drýpur af svita, andlitið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.