Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 54

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 54
52 HUn og dánargjöf hennar, 40 þúsund krónur til kvennaskóla- byggingar á Vesturlandi, sýnir þessi gjöf best hver höfð- ingi hún var. Ekki er það hennar skuld, þótt hugsjón hennar sje enn ekki komin í framkvæmd: Salbjörg F>or- geirsdóttir í Flatey var orðlagður búforkur, og það orðtak var haft um hana, ef einhver unglingur var óefni- legur, óhlýðinn eða á annan hátt illa gefin: »Pað er reynandi að koma hónum til Salbjargar, hún gerir mann- eskjur úr öllum«. -j Margir unglingar komu á þeim ár- um undan Jökli, sem svo var kallað (Snæfellsjökli), og voru þeir oftast fáfróðir og fákunnandi, en allir ’urðu þeir að mönnum, sem komust til Salbjargar. - Ingi- björg Andrjesdóttir í Hergilsey var karlmenni að vexti og burðum, fáir karlmenn þurftu að reyna við hana í róðri, eða að öðrum aflraunum, sagt jafnvel, að hún hefði leikið það, að halda fullorðnum karlmanni í bóndabeygju. — Dálitla sögu heyrði jeg af langömmu minni, Maríu Tómasdóttur í Látrum. Haft var eftir föður hennar: »Gaman þætti mjer að hafa þann háseta, sem snjeri á hana Maríu mína.«. - Auðvitað fór fyrir henni sem öðrum, þegar aldurinn færðist yfir hana, hætti hún sjó- mensku og settist í helgan stein. En svo er það eitt smn, að þau hjónin, Guðbrand og Maríu, langaði til kirkju. Hún var þá sjötug og hann nokkru eldri. Alt var þá farið á árabátum og því oft erfiður róður, og var vmnufólk oft ófúst til þeirra ferða, en mun ekki í þá tíð hafa verið siður að afsegja verk, þótt óljúft væri. Loksins gefa sig til tveir piltar, rúmlega tvítugir, annar var fóstursonur þeirra hjóna, og svo drengur um fermingu. En vegna þess að piltar þessir fóru hálfnauðugir, hefndu þeir sín með því að setjast báðir á sama borð, en Ijetu gamla manninn og drenginn vera á hitt. Ferðin til kirkj- unnar gekk bærilega, því veður var stilt. Að lokinni messugerð var svo haldið heim, en ekki er útlit fyrir að ræða prestsins hafi haft mýkjandi áhrif á hjörtu þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.