Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 59
Hlín 57 að flytja til lands, og voru þær ferðir erfiðar. Þá voru allir karlmenn farnir í ver nema húsbóndinn, í þeim ferðum var því eingöngu kvenfólk með honum. — Eftir afarmikinn eltingaleik við lambær og geldfje, að verða að bera hverja kind út í skipið, taka svo róður 2 — 3 vikur sjávar á þessum stóru skipum, áttræðingum. — Hátt og í hljóði Iofaði maður skaparann, þegar byr gafst, og var þá sungið og kveðið, eða þeir sem ekki voru við stýri eða segl, köstuðu sjer niður í skipið og steinsofnuðu, ekki þurfti dúnsæng til að geta sofnað, þreytan og oft svefnleysið sagði til sín. Pessu næst tóku við selalagnir, og þær verður að stunda jafnt nótt sem dag, netin eru lögð um fjöru, á næstu fjöru er svo vitjað um, því ef dauður kópur liggur í netum, þótt ekki sje lengur en sólarhring, er^álitið að það spilli veiði. Pá voru kaupstaðarferðir. — Mikið happ þótti manni, þegar verslað var við »spekúlanta« um borð, þá var mat- vara og annað, sem keypt var, strax látið niður í bátana, annars varð maður að bera þessar vörur til skips, taka á bakið hálftunnupoka af korni, mjöii, salti o. s. frv., og vegurinn vanalega yfir grjóthleinar, þang og slí. F*egar unt var, var kepst við að bera á skip um fjöru, til þess að hafa fallið með, því lítt mögulegt er að róa á móti straumum á Breiðafirði. í fiskaferðir, bæði út undir Jökul og vestur að Látrum, var valið lið, oftast eingöngu karlmenn, þær fefðir voru afar erfiðar. Svo kom slátturinn með þessum sífelda burði, bera á skip, af skipi og síðast heim í hlöðu eða hey, einnig torfið, blautt og þurt, var borið, enginn hestur var til, engir vagnar, alt varð að leggja á vinnufólksins breiðu bök, sem voru þó í fyrstu veikbygð á sumum, og má það stórmerkilegt heita, hve þau bök entust óskemd, meira að segja óbogin; jeg þykist tala hjer af eigin reynslu. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.