Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 38

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 38
4 . 36 Hlln Jeg var svo heppin að komast að í deild, er að eins vattn á daginn, því það er ómögulegt að sverfa innan sprengi- kúlnahylki á nóttunni, því mjög næma sjón þarf til þess að ná hverri örðu innan úr hylkinu, og er rafmagnslampi hafður til að lýsa hylkið innan. Standa verður við verk þetta allan daginn. Verkfærið er nokkurskonar þjöl eða áhald með beittum haka á endanum, er sker málminn, sem er blendingur úr kopar og látúni, en of langt yrði að fara hjer frekar út í þá sálma. Við vorum 25 stúlkur, er að þessu verki unnu, við höfðum oftast tvenna hanska á höndum til hlífðar og voru þó hendur okkar harð- ar af siggi. — Mesta hættan var að vinna í þeim hluta verksmiðjunnar, er bjó til hin afar eldfimu sprengiefni, en þar var kaupið líka lang hæst. Sumar stúlkurnar fengu þar 5 — 7 sterlingspund á viku (90 til 120 kr.) og nokkrar jafnvel meira, þær duglegustu. Verksmiðjan hafði sjerstakt slökkvilið, lögreglu, spítala og matsölustað innan verksmiðjunnar. í lögreglunni voru að eins karlmenn (oftast gamlir hermenn), en í slökkvi- liðinu voru konur að þriðjungi. Spítalinn hafði 6 starf- andi hjúkrunarkonur til þess að veita fyrstu hjálp þeim er fyrir slysum urðu innan verksmiðjunnar, höfðu þeir síðan greiðan gang að geysistórum spítala í Birm., er Queens Hospital heitir. Stórt barnaheimili var líka í nánd við verksmiðjuna, starfaði þar fjöldi af þaulæfðum barn- fóstrum, er sáu um börn mæðranna á daginn, þeirra er í verksmiðjunni unnu. — Bretar eru íþróttamenn miklir, sem kunnugt er, og hafði verksmiðjan æfðan fótbolta- flokk, sundflokk karla og kvenna, hockey- og skotfjelag. Verðlaunagripir, dýrmætir mjög, voru gefnir af helstu mönnunum í stjórn fjelagsins. Auk þess Ijet verksmiðjan kenna svenska leikfimi og kom i^pp stóru lúðrafjelagi. Sumarið 1916 tók jeg við starfi mínu sem fyrsti kvenn- bílstjóri hjá Wickers, og litlu seinna byrjaði önnur stúlka, Miss Elsie Willis, sem áður var hraðritari hjá fjelaginu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.