Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 37
 Hllri 35 því ekki að vera lengi atvinnulaus í Birmingham, því dýrtíðin óx hröðum fetum. í útjaðri borgarinnar á sjer aðsetur fjelag, er Electric & Ordnance Accessories Co. Ltd. heitir, og hefir stöðvar víðsvegar um land og heitir í raun og veru í heild sinni »Vickers Ltd.« margir kannast við nafnið, af því að þetta fjelag bjó til fyrstu flugvjelina, er komst yfir Atlantshafið. Jeg vann þar frá því í des. 1915, og þangað til haustið 1919, er jeg fór heim til fslands, fyrst því nær heilt ár að sprengikúlnahylkjagerð og síðar sem bílstjóri. — Verk- smiðjan stendur, sem áður er sagt, utan við bæinn, og strax og komið er út úr dyrum, andar maður að sjer sveitaloftinu og við auganu blasa skógar og engi. Parna var ein hin stærsta hergagnaverksmiðja á Eng- landi, að undantekinni Woolwich Arsenal. Inn í verk- smiðjuna mátti fara um tvö hlið, og var fjarlægðin milli þeirra 1 ensk míla og fólksfjöldinn var 24.000. Fyrir- komulag verksmiðjunnar var, að því er öllum bar saman um, hið ágætasta, enda var yfirstjórnandi hennar ágætur maður, Mr. Dallow frá Lundúnum. Annars voru í stjórn verksmiðjunnar um 300 manns. Kaupgjald var að minsta kosti helmingi hærra en hjá Birmingham Metal & Muni- tion Co. og má af því sjá, að enskar verksmiðjur áttu og eiga ekki sammerkt nema að nafninu. Pótt stjórnin borgaði sömu upphæð til allra staða fyrir sömu fram- leiðslu, þá var það undir stjórn verksmiðjunnar komið, hvort einstaklingar sættu sæmilegum kjörum eða ekki, það er að segja, hvort stjórn verksmiðjunnar dró undir sig nokkurn hluta kaupgjaldsins eins og víst þótti um B. Met. & Mun., þar sem verkföll og uppþot komu fyrir á mánuði hverjum, og þar sem við sjálft lá eitt sinn að yfirstjórnandi fjelagsins væri tættur sundur, er hann talaði til fólksins frá mótorvagni sínum. Vickers Ltd. höfðu aldrei af slíkum óeirðum að segja. 3’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.