Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 22
20 Hltn því að íljetta handavinnuna inn á milli hinna námsgrein- anna, heldur en að hafa hana á sjernámsskeiðum á vorin, sem sumstaðar hefir tíðkast. — F*að hefir gefist vel að hafa sýningar á öllu, smáu og stóru, sem börnin gera yfir veturinn, er að því uppörfun fyrir kennara og nem- endur, þær veita yfirlit og eru meðmæli gagnvart al- menningi. . En það má með engu móti sleppa hendinni af börn- unum um fermingaraldur, þá dettur botninn úr öllu saman, sem von er. — Það þurfa að taka við framhaldsnámsskeið í handavinnu fyrir drengi og stúlkur, bæði í bæjum og sveitum — Unglinga- og alþýðuskólar þurfa að taka handavinnu upp sem skyldunámsgrein og hafa sjer- námsskeið í þeim greinum, sem útheimta lengri náms- tíma. Það hefði holl áhrif á skólanemendurna að fylgjast með verklega starfinu á sjernámskeiðunum. — Almenn- ingur þarf að eiga kost á að sækja skemri og lengri námskeið, þar sem kend yrði t. d. ein eða fleiri af þessum námsgreinum: Kvenna- og karlafatasaumur, prjón, viðgerð á fötum, viðgerð á skóm og reiðskap, stanga dýnur, bursta-, sópa- og körfugerð, viðgerð á húsmunum og annað smásmíði, (trje og járn), útskurður, vefnaður, ullar- verkun, spuni og Iitun, málning, veggfóðrun, bókband. Ennfremur spunavjela og prjónavjela meðferð, hraðskyttu- vefnaður, tog- og hrosshársiðnaður, skinnaverkun og skinnaiðnaður, spónasmíði, íslenskar hannyrðir, leikfanga- gerð, kveikingar og spengingar o. s. frv. f rekaplássum ætti sérstaklega vel við að vekja upp aftur þann iðnað, sem þar tíðkaðist: Tilbúning á fötum, byttum, trogum, ausum, kollum og bölum, voru þetta sterk og góð áhöld, sem oft entust alia búskapartíð manna. Par sem skógar eru, fellur mikið til af efni í ýmsa góða smíðisgripi, það Ijelegra má nota í blómaborð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.