Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 26

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 26
24 Hlln Krabbameini í trjám veldur sníkjusveppur sem jetur sig inn í viðinn. Oftast sjást þess ekki merki á berkin- um fyr en skemdin hefir grafið talsvert um sig, lýsir hún sjer þá með því að rauðbrúnir blettir (dældir) sjást á berkinum. Ráð við þessu meini veit jeg ei annað én að skera alla skemdina burt, svo sárið verði hreint, og bera á tjöru. Jeg hef þá trú, að oftast megi bjarga trjánum með þessu móti, ef nógu vandlega er að unnið. Sjúk- dómur þessi kemur oftast fyrir á stórum trjám, og aðal- lega á Reyni. Gott er einnig að bera kalk í moldina kringum trjen, því líklegast þykir mjer að þessi kvilli trjánna standi eitthvað í sambandi við kalkvöntun í jarð- veginum, þó skal ekki staðhæft neitt um það, en kalkið má nota eigi að síður. Barrírje eru að eðlisfari fagurlega vaxin, þau þarf því eigi að skera, að öðru leyti en því að klippa af þeim neðstu greinarnar, svo bolurinn verði xh af hæð krón- unnar. Annars ræður um það atriði smekkur hvers eins. Samtímis trjánum eru runnar kliptir. Ribsrunninn mun vera algengastur og tek jeg hann því sem dæmi. Gamlar, særðar eða sýktar greinar eru sagaðar af runnanum niður við 'stofn, einnig þær greinar sem útlit er fyrir að muni verða jarðlægar. Fleiri greinar má og taka, ef runninn er mjög þjettur. Með þessu móti fær plantan beinni vöxt og yngist upp árlega. Gamlir kræklóttir runnar verða tæplega kliptir svo að gagn verði að. Rjettast er því annaðhvort að taka þá upp og planta nýja í staðinn, eða saga allan runnann af niður við rót, þeir vaxa svo fljótt upp aftur, að samsumars geta þeir orðið til mikillar prýði, en aldin bera þeir eigi fyr en á öðru ári eftir nið- urskurðinn. Ressi aðferð er einnig notuð við sólber og fleiri runna. Ribsinu er fjölgað með kurlgræðlingum. Til græðlinga má nota það, sem skorið er af runnanum, alt nema sýktar greinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.