Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 34
32 Hliri Foreldrar týndu börnum sínum og ættingjum, og mjer er kunnugt um, að Belgir þúsundum saman höfðu enga hugmynd um hvort nokkur af þeirra nánustu var á lífi, eða hvar niður komnir. Fundu stundum foreldrar börn sín til og frá um England, er þau höfðu verið þar svo árum skifti að leita þeirra, og eru af því sagðar hinar einkennilegustu sögur. Jeg kom til Birmingham sem áður er sagt í maí 1915. Fjelag eitt heitir »TheBirm. Metal & Munition Co.« og vann jeg þar um sumarið að byssukúlnagerð. Verksmiðjan er inni í borginni, og um sumarið var hitifin og kolasvælan nálega óþolandi. Parna munu hafa unnið alt að 18.000 manna og var þar, eins og í öllum verksmiðjum lands- ins, unnið dag og nótt, það er að segja hver einstakl- ingur vann hálfan mánuð daga og hálfan mánuð nætur. Á nóttum varð að loka gluggum öllum, til að köma í veg fyrir, að Ijósin vísuðu veginn -Zeppelínsloftförum þeim, er oft voru á sveimi yfir verksmiðjubæjum Bret- lands, leitandi að tækifæri til að hitta með sprengikúlum sínum einhverja þá verksmiðju er veigur þætti í að sprengja í loft upp. Urðu helst fyrir því púðurverksmiðjur í Kent, Sussex og Essex og hafa þar oft orðið hin ógurlegustu slys. Bæði menn og konur unnu við verksmiðju þessa, en þó voru konurnar í miklum meiri hluta, þó ekki hin fyrstu ár líkt því er síðar varð. Pess má geta, að þar sem karlar lögðu lífið í sölurnar fyrir land sitt, hafa ensku konurnar lagt heiisu sína og vellíðan í sölurnar í sama til- gangi, því hvað getur verið verra en að vinna 10 — 11 tíma inn í loftillum verksmiðjum í svo miklu skrölti, að ekki heyrist mannsins mál, þar sem hundruðum af fólki er hrúgað saman í drepandi hita. — Það var algengt, að allmargar ungar stúlkur væru bornar út á nóttu hverri áleiðis til sjúkraskýlisins, oftast í yfirliði. Eins og eðlilegt er, þyrstir fólk mjög mikið í þvílíkum" hita, og varð jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.