Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 15

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 15
Hlin 13 þegar byrjað að safna fje í þessu skyni. Safnaði »Hjálp- in« á fjelagssvæði sínu á annað þúsund kr.; og fyrir sjerstakan dugnað hjeraðslæknis og margra góðra manna hjálp er geislastofan komin upp við sjúkrahús Akureyr- ar. Berklasjúkrahælið á nú máske lengra i land en æski- legt væri, en jeg er viss um það, að Norðlendingar vikja aldrei frá settu marki í þessu máli og sannast á þeim það sem skáldið segir að »Kraftur andans bræðrabönd bindur stranda milli«. Erfiðast hefir það verið fyrir hjúkrunarfjelögin að geta haft lærðar hjúkrunarkonur. Tíminn er stuttur, sem þaer viija binda sig við starfið, mest 3 ár, en kostnaðijr mik- ill við hjúkrunarnám; hefir kveðið svo ramt að því í okkar fjelagi, að raddir hafa heyrst um það að leggja fjelagið niður sem hjúkrunarfjelag; en í fyrra haust rjeði hjeraðslæknir Steingr. Matthíasson bót á þessu; hann kom því til leiðar að námsmeyjar fá að vinna fyrir fæði og húsnæði að nokkru leyti, svo kostnaður verður ekki eins tiifinnaniegur. Á hjeraðslæknir þakkir skilið fyrir það, því eftir okkar reynslu hefðu hjúkrunarfjelög til sveita tæplega orðið langlíf með því fyrirkomulagi sem áður var, því þar er erfiðara að hafa samkomur og safna fje til framkvæmda en í kaupstöðum, þó allir hugsandi menn og konur óski eftir að sá fjelagsskapur lifi, sem rjettir sjúkum og fátækum samúðarhönd. Heimilisiðnaðarmálið hefir fjelagið haft sem aúkaatriði á stefnuskrá sinni, og í þeim tilgangi að efla áhuga fyr- ir heimilisiðnaði hefir það haft 3 sýningar innanhrepps, voru aðeins 40 munir á fyrstu sýningunni, en á tveim þeim ^íðari á annað hundrað af ýmsu tægi, og hefir þetta áreiðanlega aukið áhuga fjelagskvenna fyrir því að vinna sjáifar sem mest og best að hægt er, af því sem þarf að nota á heimilunum, safna því saman á sýning- arnar og læra þar hver af annari. Sigurlína Sigtryggsdóttir, Æsustöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.