Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 76
74 HHn niðursuða, mjaltir og mjólkurmeðferð, þvottur og hirðing á liouuni. — Husræsting — Sömuleiðis handavinna: Ljereftasaumur, tnerking og baldýring. Fatasaumur: Morgunkjólar, kjólpils, kjóltreyjur og og peysuföt. Kensluna annaðist undirrituð og systir hennar: Guðrún Kristjánsdóttir. — Kenslan var sýniskensla og munnleg kensla, munn- leg kensla daglega uni fæðutegundirnar og lítið eitt í heilsufræði og reikningi: Reiknað út verð á matnum og gildi hans í hitaeind- um o. fl. Fyrsta hálfa mánuðinn var mest unnið að rnatreiðslu, pylsu- og sláturgerð og niðursuðu. — Síðustu mánuðina var nieiri handavinna kend, færri þá um eldhússtörfin. Var það aðallega gert, til þess að stúlkurnar æfðust í að léysa sem mest störf af hendi á sem skemstum tíma, með því þær voru þá búnar nokkurnveginn að tileinka sjer rjettar aðferðir. — Mikil áheyrsia var lögð á sparnað hvívetna. Fara sparlega með efni í mat, eldivið og tíma, er næðist með athygli, hagkvæmri vinnu og hentugum yinnu- tækjum. — Nemendur voru 8, ómögulegt að veita fleirum mót- töku sakir rúmleysis. Undirritaðri' var það fyllilega Ijóst, þegar í byrjun, að örðugt mundi að halda námskeiðið í svo þröngum húsa- kynnum, og þar sem svo margt vantaði til þess að gera kensluna hægri og máske gagnkvæmari. En jeg gat samt ekki látið þess alveg ófreistað að hefjast örlítið handa, ef það mætti verða ein- hverjum að liði. — Og svo fór, þrátt fyrir þrengslin og agnúana, að nemendur óskuðu að tíminn hefði verið lengri, var þó allan t daginn unnið, og óhætt að segja af kappi. — Jeg get ekki látið hjá líða, um leið og jeg enda þessar línur, að þakka handavinnu- kenslukonunni og nemendunum fyrir áhugann, alúðina og kappið, er þær sýndu við kensluna og námið, og vildi óska, að sem flestar stúlkur með líkum áhuga og þessar, ættu kost á lengri undirbún- ingsfræðslu fyrir sitt margbreytta lífsstarf. Gistihúsið á Egilssfcðum á Völlum er óefað myndar- Af Hjeraði. legasta gistihús í sveit á íslandi. — Það er tvílyft stein- hús, 7 ára gamalt með 9 ágæturn gestaherbergjum og 2 stórum stofum, matsal og fundahúsi. Egilsstaðir eru í miðju hjer- aði, rjett við Lagarfljótsbrúna, þar er endastöð bifreiðarinnar, sem gengur um Fagradal til Reyðarfjarðar (2 kl.st. ferð), og þaðan gekk »Lagfljótsormurinn« um Fljótið í mörg ár, þar er símstöð og 4 póstar afgreiddir, margir fundir haldnir o. s. frv, svo þörfin á gisti- húsi var brýn. — Að sumrinu væri þarna tilvalið hressingarhæli íyrir kaupstaðarbúa, er vildu Ieita sjer hvíldar upp í sveit um tíma. Náttúrufegurð annáluð á Hjeraði, yndislegur, vel hirtur skógur í nánd við bæinn, nægilegur skógviður að brerina á köldym innisetudög- um. Gestgjafinn, Sveinn Jónsson, veitir fúslega sumargestum viðtöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.