Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 56

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 56
54 Hlin súrblanda og oftasl ofurlítið í staupinu. Oft fengu þessir veslings sjómenn vond veður, hörkufrost og bylji, og urðu að hleypa þangað sem þeir náðu landi. Pað er næstum ótrúlegt, ,að stúlkur skyldu þola þetta slark og vosbúð, án þess að ofkælast, eða verða veikar, en þess heyrði jeg aldrei getið, en klæðnaður þeirra var líka hlýrri en nú gerist, náttúrlega voru þær alskinu- klæddar sem karlmenn. - Mjer finst það sorgleg afturför, að nú þolir fólk ekki að vera hálfan dag gegnvott, án þess að verða veikt. Einnar konu Jahgar mig að minnast, sem Guðrún hjet, }jó ekki ætti hún heima í Eyjum, hún bjó á nesjörð, norðanvert við Breiðafjörð, sem heitir á Firði. Pað er óhætt að fullyrða, að allir Breiðfirðingar í þá daga könn- uðust við nafn Guðrúnar á Firði. Flún var sjóhetja mikil engu síður en Þuríður formaður, ekki tókst þó jafn sorglega til um æfilok hennar og ^uríðar. En Guðrún átti þó sína sorgarsögu, hún misti í sjóinn uppkominn son, skamt frá landi á Firði, og að henni áhorfandi, án þess að geta bjargað, engin bátur nálægur. Mikil ofraun má það hafa verið annari eins sjóhetju og Guðrún var, enda mundi það slys ekki hafa að borið, ef hún hefði setið við stýrið, hún var með afbrigðum góður stjórnari. Jafnvel eftir að hún var orðin gömul og synir hennar uppkomnir, kunni hún þó betur við að vera með þeim, og væri slæmt veður var hún vön að segja: »Jeg skaí halda um styrið, drengir*. Oft fór hún á sjó, þótt öðrum þætti ófært. Ofurlítið dæmi því til sönnunar. Eitt sinn kom ferðamaður á Múlanes og lá mjög á flutning út til Eyjanna. Flann fór um nesið og bað bændur um flutn- ing, en allir sögðu hið sama, að ekki væri voðhæft veður, enda var stórviðri, þó með byr. Loks kom hann að Firðí og bað Guðrúnu hins sama, hún lítur á manninn óg spyr: »Ertu sjóhræddur?* Hann kvað nei við því. *Ja, þá skal jeg reyna«. Og manninn flutti hýn út í Hergilsey
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.