Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 34
132 MORGUNN Annars-heims efni. Eftir doktor W. Garton. Sérhver sanngjarn og óhlutdrægur maður eða kona, sem kynnir sér eitthvað fyrirbrigði sálarrannsóknanna, hlýtur að komast að þeirri niðurstöðu, að þessi yfir- venjulegu sálrænu og líkamlegu fyrirbrigði hafa hlotið þá staðfestingu, sem ekki er neinum skugga af efa undir- orpin. Það er því vissulega tímabært, að fundin sé ein- hver starfstilgáta, sem geti átt við flestar þessar stað- reyndir og verið til skýringar og leiðbeiningar við fram- haldsrannsóknir á þeim. Hvort heldur sem tilgátan um ljósvakann (eterinn) lendir í sömu ruslakistu, sem margar vísindalegar tilgát- ur hafa lent, eða hún reynist vera raunveruleg, þá getur enginn neitað því, að sem starfstilgáta hefir hún hjálpað mjög til aukinnar þekkingar. Væri þá ekki hugsanlegt — og jafnvel líklegt — að áþekk tilgáta gæti leitt til mikils þekkingarauka á sviði hinna sálrænu rannsókna? Þegar vísindamennirnir á öndverðri átjándu öld gátu þess til, að til væri efni, sem þeir nefndu ,,eter“ og að það væri alstaðar og í öllum hlutum og skýrðu með því gagnkvæm áhrif fjarlægra hluta hvers á annan — þá var það djörf hugmynd. Þekkingin á þeim tímum á allri samsetningu efnisins var mjög hægfara í samanburði við það, sem nú er orðið, og skoðanir vísindamanna ekki síður en alls almennings hljóta að hafa verið varbúnar við svo óvæntri nýjung. Hið eina sem á þeim tíma gat rétt- lætt slíka tilgátu, var það, að það stuðlaði að einfaldri skýringu á staðreyndum, en árangurinn hefir réttlætt hana ríkulega. Til þess að fá einfalda skýringu á yfirvenjulegum sál- rænum og líkamlegum fyrirbrigðum, ætti það vissulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.