Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 14
112 MORGUNN hvað ég átti að skila innilegri kveðju frá foreldrum H. og þakklæti til yðar fyrir þá gleði og vissu, sem þér hafið veitt inn í sál þeirra . . . Þegar ég hitti þennan gamla mann (þ. e. föður H.), þá áttum við lengi tal saman um þessi mál, og mér ofbauð efinn, sem hlaðizt hafði eins og kaldur múr utan um sál þessa raunamædda manns. Þá einsetti ég mér að gera allt það, sem í mínu valdi stæði, til þess að afla honum vissu um framhaldslíf dóttur hans, og lofaði honum því. Og nú hefir þetta tekizt fyrir yðar góðu hjálp“. Ófæddu börnin. Ég býst við, að það hafi orðið mörgum fleirum en mér talsvert umhugsunarefni, hvort þau börn, sem annað- hvort fæðast andvana eða ekki ná að þroskast svo að líf myndist, eða sem við köllum að líf sé myndað, muni halda áfram að þroskast og lifa í öðrum heimi. Marga hefi ég talað við, sem ekki telja neinn vafa á um þau börn, sem lifnuðu í móðurlífi, en annaðhvort dóu í fæðingu eða litlu fyrir hana, að þau lifðu áfram, — það væri víst og áreið- anlegt. En um hin, sem aldrei hafa lifnað, um þau er vafinn. En þá kemur spurningin: Hvað er líf í þessu sambandi? Er ekki líf í litla fræinu, sem sett er í jörðina og upp af sprettur stærðar eik? En út í þetta var ekki ætlunin að fara frekar að sinni, til þess tel ég mig ekki færan. Ymislegt, já margt, sem komið hefir fram í sálarrann- sóknum nútímans, virðist benda í þá átt, að börn þau, er ég minntist á áðan, haldi áfram að þroskast á öðru tilveru- sviði, jafnvel hversu skammt sem þroski þeirra er á veg kominn hér hjá okkur. Ég ætla mér ekki þá dul, að ég geti rætt um þetta hér frá vísindalegu sjónarmiði, heldur ekki að ég geti rætt um það, svo að draga megi af því fulln- aðarályktanir. Ætlun mín er að eins sú, að hreyfa þessu máli hér, svo að þið getið hugsað um þetta með mér og safnað gögnum með eða móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.