Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 62
160 MORGUNN Ég veit ekki hversu lengi ég lá þannig, en mér fannst ég vakna fljótlega aftur og var þá í sorta-þreifandi myrkri. Nú var hræðslan horfin og ég varð altekinn ein- hverri unaðslegri sælutilfinning samfara þeirri visssu, að einhver hjartfólginn vinur væri hjá mér, þótt ég sæi hann ekki. Einhvern veginn vissi ég, að á bak við myrkrið, sem um lukti mig, iá haf af silfurglitrandi ljósi. Mér fannst sem hugsun mín og hugarstarf væri nú algerlega óháð hinum jarðneska heimi, en byggi nú í and- legum líkama, sem að öllu leyti bar svip og yfirbragð jarð- neska líkamans, er ég vissi að hafði áður verið minn, en sem ég sá nú allt í einu liggja hreyfingarlausan fyrir framan mig á rúminu. Það eina, sem tengdi þessar tvær líkamsmyndir saman, var silfurlitur þráður, sem gekk út frá höfði jarðneska líkamans. Eins og til að svara þeim spurnigum, sem höfðu vakn- að í huga mínum, kom nú aftur sama röddin sem fyrr, að eins enn þá hljómfegurri en þá, og nú sagði hún: „Dauðinn er að eins önnur fæðing, sem að öllu leyti svarar til hinnar fyrri fæðingar, og ef nú væri skorið á þráðinn gætir þú aldrei horfið inn í jarðneska líkamann aftur. En eins og ég sagði þér, verður það ekki gert. Það var yfirsjón þín, að þú skyldir leyfa efanum að grípa þig um augnablik, og þess vegna kom þjáningin yfir þig. Skorturinn á trú er upphafið að öllu böli ykkar á jörð- unni . . . Vertu nú alveg rólegur, því að innan fárra augna- blika munt þú sjá okkur öll, en snertu okkur ekki. Þér mun verða fylgt af veru, sem til þess er valin, en ég verð að vera kyr hér hjá jarðneska líkamanum þínum“. Nú fannst mér eins og ég vaknaði af niðdimmum draumi til skínandi, ljómandi, ljóss. Aldrei hafði ég vitað hina jarðnesku sól senda frá sér slíka geisla, svo sterka feg- urð, svo mildan kærleika. Þetta himneska ljós geislaði út frá þeim, sem stóðu umhverfis mig. Þó átti þetta ljós ekki upptök sín í þeim sjálfum, því var hellt yfir þá frá æðri og hreinni uppsprettu, sem mér fannst að eins fegurri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.